Stórsigur hjá Alexander og Ými en Bjarki tapaði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 18:00 Ýmir Örn átti góðan leik í liði Löwen í dag. Uwe Anspach/Getty Images Rhein-Neckar Löwen vann 15 marka sigur á Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-24. Þá tapaði Lemgo með sex marka mun gegn Füchse Berlin, lokatölur þar 29-23. Sigur Löwen var aldrei í hættu í dag en Coburg skoraði aðeins átta mörk í fyrri hálfleik gegn 19 hjá Löwen. Þó svo að gestirnir hafi aðeins bitið frá sér í síðari hálfleik þá var sóknarleikur heimamanna eins og smurð vél. Leiknum lauk á endnaum með 15 marka sigri Löwen, lokatölur 39-24. Alexander Petersson skoraði fimm mörk í leiknum og Ýmir Örn Gíslason gerði tvö. Þá skoraði Bjarki Már Elísson fimm mörk í sex marka tapi Lemgo á heimavelli gegn Füchse Berlin í kvöld. Lokatölur 29-23. Löwen er sem fyrr í 2. sæti deildarinnar á meðan Lemgo er dottið niður í 10. sætið. Í þýsku B-deildinni vann Gummersbach þriggja marka sigur á TuS N-Lübbecke á heimavelli. Lokatölur 27-24 en Elliði Snær Vignisson gerði þrjú mörk í liði Gummersbach sem er nú í 2. sæti B-deildarinnar með tvo leiki til góða á topplið Hamburg. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Sigur Löwen var aldrei í hættu í dag en Coburg skoraði aðeins átta mörk í fyrri hálfleik gegn 19 hjá Löwen. Þó svo að gestirnir hafi aðeins bitið frá sér í síðari hálfleik þá var sóknarleikur heimamanna eins og smurð vél. Leiknum lauk á endnaum með 15 marka sigri Löwen, lokatölur 39-24. Alexander Petersson skoraði fimm mörk í leiknum og Ýmir Örn Gíslason gerði tvö. Þá skoraði Bjarki Már Elísson fimm mörk í sex marka tapi Lemgo á heimavelli gegn Füchse Berlin í kvöld. Lokatölur 29-23. Löwen er sem fyrr í 2. sæti deildarinnar á meðan Lemgo er dottið niður í 10. sætið. Í þýsku B-deildinni vann Gummersbach þriggja marka sigur á TuS N-Lübbecke á heimavelli. Lokatölur 27-24 en Elliði Snær Vignisson gerði þrjú mörk í liði Gummersbach sem er nú í 2. sæti B-deildarinnar með tvo leiki til góða á topplið Hamburg. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira