Samfylkingin vill að Alþingi verði kallað saman fyrir áramót Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 27. desember 2020 15:51 Oddný Harðardóttir. Vísir/Vilhelm Þingflokksformaður Samfylkingarinnar hefur óskað eftir að Alþingi komi saman þann 29. desember þar sem fram fari sérstök umræða við forsætisráðherra um „þá hættu sem skapast getur vegna hópamyndana um áramótin,“ að því er segir í tilkynningu frá Samfylkingunni. Þá vill flokkurinn einnig ræða áhrif „háttsemi fjármála- og efnahagsráðherra og skeytingarleysis hans um sóttvarnarreglur,“ líkt og það er orðað í yfirlýsingu flokksins. Samfylkingin líti svo á að ástæða sé til að ætla að hegðun fjármála- og efnahagsráðherra gagnvart sóttvarnarreglum muni draga dilk á eftir sér „og hafa þær afleiðingar að fleiri kjósi að virða sóttvarnarreglur að vettugi.“ „Síðasti spölurinn er eftir í þessari þrautseigu baráttu okkar við heimsfaraldur. Bóluefnið er ekki komið og það þarf enn lítið til að hættuástand myndist. Traust á sóttvarnaraðgerðum, samheldni og gott fordæmi stjórnvalda verður að vera í algjörum forgangi,“ er ennfremur haft eftir Oddnýju Harðardóttur, þingflokksformanni Samfylkingarinnar í tilkynningunni. Uppfært kl. 16:09 Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segist í samtali við Vísi ekki vera búinn að kynna sér beiðni Samfylkingarinnar. Hún verði skoðuð og henni svarað. Hann bendir á að hafa þurfi það í huga að búið sé að fresta þingfundum til næsta árs með þyngsályktun, staðan sé ekki svo einföld að forseti Alþingis geti boðað þingfund með skömmum fyrirvara þegar staðan sé þessi. Ekki sé útilokað að fundað verði með formönnum þingflokka. Alþingi Samfylkingin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Sjá meira
Þá vill flokkurinn einnig ræða áhrif „háttsemi fjármála- og efnahagsráðherra og skeytingarleysis hans um sóttvarnarreglur,“ líkt og það er orðað í yfirlýsingu flokksins. Samfylkingin líti svo á að ástæða sé til að ætla að hegðun fjármála- og efnahagsráðherra gagnvart sóttvarnarreglum muni draga dilk á eftir sér „og hafa þær afleiðingar að fleiri kjósi að virða sóttvarnarreglur að vettugi.“ „Síðasti spölurinn er eftir í þessari þrautseigu baráttu okkar við heimsfaraldur. Bóluefnið er ekki komið og það þarf enn lítið til að hættuástand myndist. Traust á sóttvarnaraðgerðum, samheldni og gott fordæmi stjórnvalda verður að vera í algjörum forgangi,“ er ennfremur haft eftir Oddnýju Harðardóttur, þingflokksformanni Samfylkingarinnar í tilkynningunni. Uppfært kl. 16:09 Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segist í samtali við Vísi ekki vera búinn að kynna sér beiðni Samfylkingarinnar. Hún verði skoðuð og henni svarað. Hann bendir á að hafa þurfi það í huga að búið sé að fresta þingfundum til næsta árs með þyngsályktun, staðan sé ekki svo einföld að forseti Alþingis geti boðað þingfund með skömmum fyrirvara þegar staðan sé þessi. Ekki sé útilokað að fundað verði með formönnum þingflokka.
Alþingi Samfylkingin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Sjá meira