Ástæðan eru fyrirsjáanlegar áframhaldandi ferðatakmarkanir vegna Covid-19. U17 Heimsmeistaramótið átti að fara fram í Perú og U20 mótið í Indónesíu.
FIFA hefur tilkynnt að bæði mótin fari í staðinn fram árið 2023 í sama landi og þau áttu að fara fram á komandi ári.