Gripið verði til viðeigandi ráðstafana og stuðnings vegna hamfaranna á Seyðisfirði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. desember 2020 11:01 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir ríkisstjórnina fylgjast grannt með gangi mála á Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir ríkisstjórnina fylgjast vel með gangi mála á Seyðisfirði. Verið sé að leggja mat á umfang þess tjóns sem orðið hefur í aurskriðunum sem fallið hafa á bæinn í vikunni og áhrif þeirra á samfélagið og sveitarfélagið. Hættustig almannavarna er nú í gildi á Seyðisfirði vegna skriðuhættu og appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum vegna mikilla rigninga. Tvær skriður féllu úr Nautaklauf á Seyðisfirði í nótt. Sú fyrri féll um klukkan eitt og sú síðari um tveimur tímum síðar. Sú skriða virðist hafa verið nokkuð mikil að umfangi enda hreif hún með sér einbýlishúsið Breiðablik sem stóð við Austurveg og flutti það til um fimmtíu metra að minnsta kosti. Talið er að húsið sé ónýtt. Ekki var búið í því að staðaldri svo það var mannlaust auk þess sem var það inni á hættusvæði í bænum og hafði lenti í annarri aurskriðu fyrr í mánuðinum. Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í morgun. Fundurinn stendur enn yfir en Bjarni fór fyrr af fundinum og ræddi við fréttamenn þegar hann kom út. Spurður út í Seyðisfjörð og mögulegra aðgerða ríkisstjórnarinnar vegna hamfaranna þar sagði Bjarni að gripið yrði til viðeigandi ráðstafana og stuðnings. „Það standa auðvitað allir landsmenn með Seyðfirðingum í því að takast á við þessa erfiðleika,“ sagði Bjarni. Múlaþing Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Hættustig almannavarna er nú í gildi á Seyðisfirði vegna skriðuhættu og appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum vegna mikilla rigninga. Tvær skriður féllu úr Nautaklauf á Seyðisfirði í nótt. Sú fyrri féll um klukkan eitt og sú síðari um tveimur tímum síðar. Sú skriða virðist hafa verið nokkuð mikil að umfangi enda hreif hún með sér einbýlishúsið Breiðablik sem stóð við Austurveg og flutti það til um fimmtíu metra að minnsta kosti. Talið er að húsið sé ónýtt. Ekki var búið í því að staðaldri svo það var mannlaust auk þess sem var það inni á hættusvæði í bænum og hafði lenti í annarri aurskriðu fyrr í mánuðinum. Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í morgun. Fundurinn stendur enn yfir en Bjarni fór fyrr af fundinum og ræddi við fréttamenn þegar hann kom út. Spurður út í Seyðisfjörð og mögulegra aðgerða ríkisstjórnarinnar vegna hamfaranna þar sagði Bjarni að gripið yrði til viðeigandi ráðstafana og stuðnings. „Það standa auðvitað allir landsmenn með Seyðfirðingum í því að takast á við þessa erfiðleika,“ sagði Bjarni.
Múlaþing Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira