Snýst um miklu meira en bara áfengi í blóðinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. desember 2020 15:49 Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Druk. Getty/Massimo Insabato Myndin fjallar ekki aðeins um að vera með nokkur prómíl í blóðinu heldur um eitthvað miklu meira. Þetta segir danski stórleikarinn Mads Mikkelsen um upplifun sína af því að fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Druk í leikstjórn Thomas Vinterberg sem frumsýnd var fyrr á árinu. Mikkelsen hlaut í gær Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Alls hlaut Druk fern verðlaun á hátíðinni en myndin fjallar um fjóra menntaskólakennara sem ákveða að gera tilraun sem felst í því að vera alltaf með nokkur prómíl af áfengi í blóðinu. Verðlaunaafhending Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fór fram rafrænt í gær. Mads Mikkelsen hreppti verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Druk.Getty „Ég held að þessir tímar kalli á einhverja staðfestu um lífið. Og á alla vegi og kanta er þessi mynd staðfesting um lífið,“ segir Mikkelssen, en danska ríkisútvarpið DR greinir frá. Sjálfur kvaðst leikstjórinn Thomas Vinterberg hrærður fyrir viðurkenningunni í samtali við DR. „Þetta er jú bara lítil mynd um danska drykkjumenn. Að það geti vakið svo mikla eftirtekt gerir mig afar stoltan,“ sagði Vinterberg. Dóttir hans fórst í bílslysi á meðan tökur myndarinnar stóðu yfir og er myndin tileinkuð minningu hennar og á stóran stað í hjarta leikstjórans. Danmörk Bíó og sjónvarp Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Alls hlaut Druk fern verðlaun á hátíðinni en myndin fjallar um fjóra menntaskólakennara sem ákveða að gera tilraun sem felst í því að vera alltaf með nokkur prómíl af áfengi í blóðinu. Verðlaunaafhending Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fór fram rafrænt í gær. Mads Mikkelsen hreppti verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Druk.Getty „Ég held að þessir tímar kalli á einhverja staðfestu um lífið. Og á alla vegi og kanta er þessi mynd staðfesting um lífið,“ segir Mikkelssen, en danska ríkisútvarpið DR greinir frá. Sjálfur kvaðst leikstjórinn Thomas Vinterberg hrærður fyrir viðurkenningunni í samtali við DR. „Þetta er jú bara lítil mynd um danska drykkjumenn. Að það geti vakið svo mikla eftirtekt gerir mig afar stoltan,“ sagði Vinterberg. Dóttir hans fórst í bílslysi á meðan tökur myndarinnar stóðu yfir og er myndin tileinkuð minningu hennar og á stóran stað í hjarta leikstjórans.
Danmörk Bíó og sjónvarp Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira