Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Stefán Árni Pálsson skrifar 11. desember 2020 15:32 BBQ-kóngurinn kann þetta alveg upp á tíu. Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og er nýjasta æðið hans að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill, heldur á Alfreð sex grill en Alfreð verður með tvo sérstaka jólagrillþætti á Stöð 2 í aðdraganda jólanna. Fyrsti þátturinn var í vikunni og fór BBQ kóngurinn sjálfur um víðan völl. Þar fór Alfreð meðal annars yfir það hvernig maður grillar smjörhjúpað hreindýr. Smjörhjúpað hreindýr með karmelíseruðum kanil perum, gráðostafylltum portobello sveppum og kryddsmjörs kartöflu. Klippa: Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Smjörhjúpað hreindýr: 1. Hitið grillið í 120 gráður 2. Setjið Hreindýrið á steikarstand og bakka undir svo smjörið dropi ofan í bakkann 3. Ausið bráðnuðu smjörinu reglulega yfir kjötið á meðan eldun stendur 4. Náið upp 49 gráðum í kjarnhita 5. Kyndið grillið í botn og brúnið kjötið í 10 sekúndur á öllum hliðum 6. Leifið kjötinu að hvíla í 10 mínútur BBQ kóngurinn Grillréttir Jól Uppskriftir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Segir sögur með timbri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Og er nýjasta æðið hans að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill, heldur á Alfreð sex grill en Alfreð verður með tvo sérstaka jólagrillþætti á Stöð 2 í aðdraganda jólanna. Fyrsti þátturinn var í vikunni og fór BBQ kóngurinn sjálfur um víðan völl. Þar fór Alfreð meðal annars yfir það hvernig maður grillar smjörhjúpað hreindýr. Smjörhjúpað hreindýr með karmelíseruðum kanil perum, gráðostafylltum portobello sveppum og kryddsmjörs kartöflu. Klippa: Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Smjörhjúpað hreindýr: 1. Hitið grillið í 120 gráður 2. Setjið Hreindýrið á steikarstand og bakka undir svo smjörið dropi ofan í bakkann 3. Ausið bráðnuðu smjörinu reglulega yfir kjötið á meðan eldun stendur 4. Náið upp 49 gráðum í kjarnhita 5. Kyndið grillið í botn og brúnið kjötið í 10 sekúndur á öllum hliðum 6. Leifið kjötinu að hvíla í 10 mínútur
BBQ kóngurinn Grillréttir Jól Uppskriftir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Segir sögur með timbri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira