Sjáðu Lukaku þvælast fyrir skalla Sanchez á ögurstundu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2020 17:45 Skalli Sanchez á 89. mínútu stefndi á markið. Því miður fyrir Sanchez og Inter þá var Lukaku fyrir. @OptaPaolo Romelu Lukaku kom hálfpartinn í veg fyrir að Alexis Sanchez yrði hetja Inter Milan er liðið datt út úr Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Inter Milan þurfti sigur gegn Shakhtar Donetsk í síðasta leik riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Inter sótti án afláts en tókst ekki að brjóta ísinn. Antonio Conte, þjálfari Inter, gerði hverja sóknarsinnuðu skiptinguna á fætur annarri er liðið reyndi að sækja sigurinn sem myndi koma því í 16-liða úrslit. Á 89. mínútu leiksins fékk Inter hornspyrnu frá hægri. Spyrnan var góð og náði varamaðurinn Alexis Sanchez föstum skalla í átt að marki. Ómögulegt er að vita hvort skallinn hafi verið nægilega fastur til þess að sigla framhjá markverði Shakhtar þar sem Romelu Lukaku – framherji Inter- fékk boltann í sig og þar af leiðandi rataði hann ekki á markið. Lukaku var svo í kjölfarið dæmdur rangstæður. Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Fór það svo að Inter tókst ekki að skora og endaði því í neðsta sæti riðilsins á meðan Shakhtar fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9. desember 2020 21:55 Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10. desember 2020 13:57 Conte reiður út í Capello: „Hugsaðu áður en þú spyrð“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, var langt frá því að vera sáttur eftir að hans menn duttu út úr Meistaradeild Evrópu og reifst meðal annars við Fabio Capello í sjónvarpsviðtali. 10. desember 2020 15:31 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Inter Milan þurfti sigur gegn Shakhtar Donetsk í síðasta leik riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Inter sótti án afláts en tókst ekki að brjóta ísinn. Antonio Conte, þjálfari Inter, gerði hverja sóknarsinnuðu skiptinguna á fætur annarri er liðið reyndi að sækja sigurinn sem myndi koma því í 16-liða úrslit. Á 89. mínútu leiksins fékk Inter hornspyrnu frá hægri. Spyrnan var góð og náði varamaðurinn Alexis Sanchez föstum skalla í átt að marki. Ómögulegt er að vita hvort skallinn hafi verið nægilega fastur til þess að sigla framhjá markverði Shakhtar þar sem Romelu Lukaku – framherji Inter- fékk boltann í sig og þar af leiðandi rataði hann ekki á markið. Lukaku var svo í kjölfarið dæmdur rangstæður. Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Fór það svo að Inter tókst ekki að skora og endaði því í neðsta sæti riðilsins á meðan Shakhtar fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9. desember 2020 21:55 Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10. desember 2020 13:57 Conte reiður út í Capello: „Hugsaðu áður en þú spyrð“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, var langt frá því að vera sáttur eftir að hans menn duttu út úr Meistaradeild Evrópu og reifst meðal annars við Fabio Capello í sjónvarpsviðtali. 10. desember 2020 15:31 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9. desember 2020 21:55
Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10. desember 2020 13:57
Conte reiður út í Capello: „Hugsaðu áður en þú spyrð“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, var langt frá því að vera sáttur eftir að hans menn duttu út úr Meistaradeild Evrópu og reifst meðal annars við Fabio Capello í sjónvarpsviðtali. 10. desember 2020 15:31