Kylfusveinn DeChambeau ætlar að hjálpa Lexi að vinna Opna bandaríska líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 14:31 Lexi Thompson er til alls líkleg á síðasta risamóti ársins í golfinu. Getty/Mike Comer Lexi Thompson er í öðru sæti á heimslistanum í golfi og mætir með ás upp í erminni á Opna bandaríska meistaramótið sem hefst í dag. Opna bandaríska meistaramót kvenna í golfi hefst í dag og verður hægt að fylgjast með því á Sport Golf stöðinni. Lexi Thompson ætlar sér stóra hluti á opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem er síðasta risamót ársins. Hin bandaríska Lexi Thompson vann sitt eina risamót á ferlinum árið 2014 en hún varð í öðru sæti á opna bandaríska meistaramótinu í fyrra á eftir hinni suður-kóresku Lee Jeong-eun. Bandarískur kylfingur hefur ekki unnið opna bandaríska meistaramótið í fjögur ár eða síðan að Brittany Lang vann árið 2016. Will Bryson s caddie make it a U.S. Open double this week? He s on the bag for @Lexi Thompson who finished T2 at last year s @uswomensopen. pic.twitter.com/kDkE8ov6eF— Morning Read (@TheMorningRead) December 9, 2020 Lexi Thompson er á milli kylfusveina þessa dagana. Bróðir hennar hefur hlaupið í skarðið að undanförnu en á opna bandaríska meistaramótinu verður Tim Tucker kylfusveinn hennar. Tucker hefur reynslu af því að vinna þetta mót og það á þessu ári. Tim Tucker getur nefnilega orðið fyrsti kylfusveinninn til að hjálpa kylfingi að vinna bæði opna meistaramót kvenna og karla á sama árinu. Tim Tucker er kylfusveinn Bryson DeChambeau sem vann opna bandaríska meistaramótið í karlaflokki í september. DeChambeau lék hringina á fjóra á sex höggum undir pari og var sex höggum á undan næsta manni. DeChambeau caddie at Open again, this time for Lexi Thompson https://t.co/BgfE22nVvV via @denverpost— Ron Mintz (@MintzGolf) December 10, 2020 Opna bandaríska meistaramótið hjá körlunum fór fram hjá Winged Foot golfklúbbnum í New York fylki en kvennamótið fer fram í Houston í Texas fylki í ár. Lexi Thompson og Tim Tucker hafa náð vel saman á æfingahringjunum og hún er spennt fyrir samstarfinu. Hún segir að Tucker sé með öll mál og mælingar á hreinu og muni hjálpa henni mikið. Að auki fær hann hana til að hlæja og létta um leið á spennustiginu. Það er þó eitt sem Thompson ætlar ekki að gera og það er að drekka prósteinsjeik eins og Bryson DeChambeau er þekktur fyrir. „Ó nei. Guð minn góður. Ég kæmist ekki ó pilsið mitt,“ sagði Lexi Thompson í léttum tón. Útsendingin frá fyrsta degi Opna bandaríska ristmóts kvenna í golfi hefst á Stöð 2 Golf klukkan 17.30. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Sjá meira
Opna bandaríska meistaramót kvenna í golfi hefst í dag og verður hægt að fylgjast með því á Sport Golf stöðinni. Lexi Thompson ætlar sér stóra hluti á opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem er síðasta risamót ársins. Hin bandaríska Lexi Thompson vann sitt eina risamót á ferlinum árið 2014 en hún varð í öðru sæti á opna bandaríska meistaramótinu í fyrra á eftir hinni suður-kóresku Lee Jeong-eun. Bandarískur kylfingur hefur ekki unnið opna bandaríska meistaramótið í fjögur ár eða síðan að Brittany Lang vann árið 2016. Will Bryson s caddie make it a U.S. Open double this week? He s on the bag for @Lexi Thompson who finished T2 at last year s @uswomensopen. pic.twitter.com/kDkE8ov6eF— Morning Read (@TheMorningRead) December 9, 2020 Lexi Thompson er á milli kylfusveina þessa dagana. Bróðir hennar hefur hlaupið í skarðið að undanförnu en á opna bandaríska meistaramótinu verður Tim Tucker kylfusveinn hennar. Tucker hefur reynslu af því að vinna þetta mót og það á þessu ári. Tim Tucker getur nefnilega orðið fyrsti kylfusveinninn til að hjálpa kylfingi að vinna bæði opna meistaramót kvenna og karla á sama árinu. Tim Tucker er kylfusveinn Bryson DeChambeau sem vann opna bandaríska meistaramótið í karlaflokki í september. DeChambeau lék hringina á fjóra á sex höggum undir pari og var sex höggum á undan næsta manni. DeChambeau caddie at Open again, this time for Lexi Thompson https://t.co/BgfE22nVvV via @denverpost— Ron Mintz (@MintzGolf) December 10, 2020 Opna bandaríska meistaramótið hjá körlunum fór fram hjá Winged Foot golfklúbbnum í New York fylki en kvennamótið fer fram í Houston í Texas fylki í ár. Lexi Thompson og Tim Tucker hafa náð vel saman á æfingahringjunum og hún er spennt fyrir samstarfinu. Hún segir að Tucker sé með öll mál og mælingar á hreinu og muni hjálpa henni mikið. Að auki fær hann hana til að hlæja og létta um leið á spennustiginu. Það er þó eitt sem Thompson ætlar ekki að gera og það er að drekka prósteinsjeik eins og Bryson DeChambeau er þekktur fyrir. „Ó nei. Guð minn góður. Ég kæmist ekki ó pilsið mitt,“ sagði Lexi Thompson í léttum tón. Útsendingin frá fyrsta degi Opna bandaríska ristmóts kvenna í golfi hefst á Stöð 2 Golf klukkan 17.30. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn