Leikmaður Chelsea fór úr sóttkví án leyfis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. mars 2020 14:00 Mason Mount gat ekki stillt sig um að fara í fótbolta á meðan hann átti að vera í sóttkví. vísir/getty Mason Mount, leikmaður Chelsea, yfirgaf sóttkví sem hann á að vera í og fær væntanlega væna sekt frá félaginu fyrir uppátækið. Allir leikmenn Chelsea voru sendir í sóttkví eftir að Callum Hudson-Odoi varð fyrsti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni til að greinast með kórónuveiruna. Mount var hins vegar ekki að stressa sig of mikið á því að fara eftir almennum reglum um fólk sem er í sóttkví. Hann fór nefnilega út í fótbolta í gær með góðvini sínum, Declan Rice, leikmanni West Ham United. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Mount fær væntanlega háa sekt frá Chelsea og skammir í hattinn fyrir að yfirgefa sóttkvína. Hinn 21 árs Mount hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu með Chelsea í vetur. Hann hefur leikið 41 leik í öllum keppnum á tímabilinu og skorað sex mörk. Keppni í ensku úrvalsdeildinni var frestað til 3. apríl, hið minnsta, vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. 16. mars 2020 09:30 Rooney hraunar yfir ríkisstjórnina og forystumenn fótboltans: Farið með fótboltamenn eins og tilraunadýr Wayne Rooney vandar stjórnendum enska boltans sem og ríkisstjórn Boris Johnson ekki kveðjurnar. 15. mars 2020 21:00 „Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. 15. mars 2020 09:00 Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. 14. mars 2020 21:30 Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. 14. mars 2020 19:15 Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. 14. mars 2020 17:15 Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. 14. mars 2020 15:30 Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Mason Mount, leikmaður Chelsea, yfirgaf sóttkví sem hann á að vera í og fær væntanlega væna sekt frá félaginu fyrir uppátækið. Allir leikmenn Chelsea voru sendir í sóttkví eftir að Callum Hudson-Odoi varð fyrsti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni til að greinast með kórónuveiruna. Mount var hins vegar ekki að stressa sig of mikið á því að fara eftir almennum reglum um fólk sem er í sóttkví. Hann fór nefnilega út í fótbolta í gær með góðvini sínum, Declan Rice, leikmanni West Ham United. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Mount fær væntanlega háa sekt frá Chelsea og skammir í hattinn fyrir að yfirgefa sóttkvína. Hinn 21 árs Mount hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu með Chelsea í vetur. Hann hefur leikið 41 leik í öllum keppnum á tímabilinu og skorað sex mörk. Keppni í ensku úrvalsdeildinni var frestað til 3. apríl, hið minnsta, vegna kórónuveirunnar.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. 16. mars 2020 09:30 Rooney hraunar yfir ríkisstjórnina og forystumenn fótboltans: Farið með fótboltamenn eins og tilraunadýr Wayne Rooney vandar stjórnendum enska boltans sem og ríkisstjórn Boris Johnson ekki kveðjurnar. 15. mars 2020 21:00 „Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. 15. mars 2020 09:00 Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. 14. mars 2020 21:30 Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. 14. mars 2020 19:15 Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. 14. mars 2020 17:15 Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. 14. mars 2020 15:30 Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54
Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. 16. mars 2020 09:30
Rooney hraunar yfir ríkisstjórnina og forystumenn fótboltans: Farið með fótboltamenn eins og tilraunadýr Wayne Rooney vandar stjórnendum enska boltans sem og ríkisstjórn Boris Johnson ekki kveðjurnar. 15. mars 2020 21:00
„Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. 15. mars 2020 09:00
Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. 14. mars 2020 21:30
Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. 14. mars 2020 19:15
Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. 14. mars 2020 17:15
Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. 14. mars 2020 15:30
Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45