Mbappe: Stoltur af liðinu fyrir að hafa gengið af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 16:45 Kylian Mbappe sést hér fyrir leik en leikmenn beggja fór niður á hné í miðjuhringnum til þess að styðja við baráttuna gegn kynþáttafordómum. EPA-EFE/IAN LANGSDON Kylian Mbappe, framherji franska liðsins Paris Saint Germain, var mjög ánægður með viðbrögð liðsfélaga sinna þegar þeir gengu af velli með leikmönnum Istanbul Basaksehir í þriðjudagskvöldið. Liðsmenn Istanbul Basaksehir töldu að fjórði dómari leiksins hafi gerst sekur um rasisma gagnvart aðstoðarþjálfar liðsins, Pierre Webo, þegar hann var að benda dómara leiksins á það hver ætti að fá rautt spjald á varamannabekknum. Það þurfti að fresta leiknum um sólarhring því leikmenn Istanbul Basaksehir neituðu að spila ef sami fjórði dómari væri enn að störfum. Liðin spiluðu síðan með nýtt dómarateymi í gær og Paris Saint-Germain vann leikinn 5-1. Kylian Mbappe skoraði tvö mörk en Neymar var með þrennu. Kylian Mbappe is the youngest player to hit 20 goals in #UCL history.On track to be a great pic.twitter.com/n724yFGxdV— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 9, 2020 Leikmenn beggja liða fóru niður á hné í miðjuhringnum fyrir leikinn. „Við erum orðnir þreyttir á þessu og viljum ekki þurfa að ganga í gegnum svona aftur,“ sagði Kylian Mbappe eftir leikinn. „Auðvitað er ég stoltur af því sem við gerðum. Við vorum ekki vonsviknir með að halda ekki áfram leik. Við tókum ákvörðun og við erum stoltir af henni,“ sagði Mbappe. „Menn sögðu ýmislegt en það er ekkert áhrifameira en að láta verkin tala,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappe tók met af Lionel Messi í gær en hann er nú yngsti leikmaðurinn sem nær að skora tuttugu mörk í Meistaradeildinni. Kylian Mbappe overtakes Leo Messi as the youngest player ever to reach 20 Champions League goals pic.twitter.com/ihqEDSnHXb— B/R Football (@brfootball) December 9, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Liðsmenn Istanbul Basaksehir töldu að fjórði dómari leiksins hafi gerst sekur um rasisma gagnvart aðstoðarþjálfar liðsins, Pierre Webo, þegar hann var að benda dómara leiksins á það hver ætti að fá rautt spjald á varamannabekknum. Það þurfti að fresta leiknum um sólarhring því leikmenn Istanbul Basaksehir neituðu að spila ef sami fjórði dómari væri enn að störfum. Liðin spiluðu síðan með nýtt dómarateymi í gær og Paris Saint-Germain vann leikinn 5-1. Kylian Mbappe skoraði tvö mörk en Neymar var með þrennu. Kylian Mbappe is the youngest player to hit 20 goals in #UCL history.On track to be a great pic.twitter.com/n724yFGxdV— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 9, 2020 Leikmenn beggja liða fóru niður á hné í miðjuhringnum fyrir leikinn. „Við erum orðnir þreyttir á þessu og viljum ekki þurfa að ganga í gegnum svona aftur,“ sagði Kylian Mbappe eftir leikinn. „Auðvitað er ég stoltur af því sem við gerðum. Við vorum ekki vonsviknir með að halda ekki áfram leik. Við tókum ákvörðun og við erum stoltir af henni,“ sagði Mbappe. „Menn sögðu ýmislegt en það er ekkert áhrifameira en að láta verkin tala,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappe tók met af Lionel Messi í gær en hann er nú yngsti leikmaðurinn sem nær að skora tuttugu mörk í Meistaradeildinni. Kylian Mbappe overtakes Leo Messi as the youngest player ever to reach 20 Champions League goals pic.twitter.com/ihqEDSnHXb— B/R Football (@brfootball) December 9, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira