Dökkur bjór mikilvægur í hinni fullkomnu humarsúpu Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2020 10:30 Andrés Bertelsen er algjör sérfræðingur í humarsúpugerð. Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðirnar. Í fjórða þættinum fer tilraunakokkurinn Andrés Bertelsen ítarlega yfir það hvernig maður reiðir fram humarsúpu sem er mjög vinsæll forréttur yfir hátíðirnar. „Ég er algjör tilraunakokkur, súpur og sósur í sérstöku uppáhaldi. Sósur eiga að vera þannig að þú viljir drekka þær,“ segir Andrés. „Hef haft áhuga á mat síðan ég þurfti að fara sem kokkur á sjó. Markmið að elda betur en mamma.“ Hér að neðan má sjá þáttinn. Klippa: Dökkur bjór lykilatriði í hinni fullkomnu humarsúpu Humarsúpa Skeljar af humrinum Ljóma smjörlíki Blaðlaukur Gulrætur Hvítlauksrif 1 tsk madras Karrí fiskiteningar Nautateningar Pizzasósa Dökkur Bjór 2 dl rjómi Hveiti Smjörlíki Búnt steinselja Rauð paprika Humar Lífið er ljúffengt Matur Uppskriftir Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið
Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðirnar. Í fjórða þættinum fer tilraunakokkurinn Andrés Bertelsen ítarlega yfir það hvernig maður reiðir fram humarsúpu sem er mjög vinsæll forréttur yfir hátíðirnar. „Ég er algjör tilraunakokkur, súpur og sósur í sérstöku uppáhaldi. Sósur eiga að vera þannig að þú viljir drekka þær,“ segir Andrés. „Hef haft áhuga á mat síðan ég þurfti að fara sem kokkur á sjó. Markmið að elda betur en mamma.“ Hér að neðan má sjá þáttinn. Klippa: Dökkur bjór lykilatriði í hinni fullkomnu humarsúpu Humarsúpa Skeljar af humrinum Ljóma smjörlíki Blaðlaukur Gulrætur Hvítlauksrif 1 tsk madras Karrí fiskiteningar Nautateningar Pizzasósa Dökkur Bjór 2 dl rjómi Hveiti Smjörlíki Búnt steinselja Rauð paprika Humar
Lífið er ljúffengt Matur Uppskriftir Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið