Mættu með bikarinn til liðsfélaganna sem voru í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 10:00 Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir átti frábært fyrsta tímabil með Vålerenga. Instagram/@ingibjorg11 Þrír liðsfélagar landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttir í Vålerenga misstu af lokaumferðinni í gær eftir að hafa verið settar í sóttkví en þær fengu samt að taka smá þátt í sigurgleðinni. Ingibjörg og félagar í Vålerenga tryggðu sér norska meistaratitilinn í gær með flottum 4-0 sigri í lokaumferðinni en það voru ekki allir leikmenn liðsins sem fengu að spila þennan sögulega leik. Vålerenga spilaði án þriggja danskra landsliðskvenna sem þurftu að vera í sóttkví eftir að smit kom upp í danska landsliðshópnum í landsliðsglugganum. Dönsku landsliðskonurnar Rikke Marie Madsen, Janni Thomsen og Stine Ballisager höfðu allar fengið neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi en vegna þess að tveir leikmenn í danska liðinu reyndust smitaðar þá þurftu þær að vera í sóttkví. Vålerenga sýndi frá því þegar leikmenn meistaraliðsins komu með bikarinn heim til liðsfélaga sina og sungu með þeim sigursöngva. Þær Janni Thomsen, Rikke Marie Madsen og Stine Ballisager eru auðvitað ennþá í sóttkví og því var passað upp á fjarlægðir og sóttvarnir. Janni Thomsen hélt sig á svölunum en þær Rikke Marie Madsen og Stine Ballisager komu báðar mun nær og fengu að sjá bikarinn í návígi. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar Ingibjörg og félagar mættu með bikarinn fyrir utan heimili liðsfélaga sinna. View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Ingibjörg og félagar í Vålerenga tryggðu sér norska meistaratitilinn í gær með flottum 4-0 sigri í lokaumferðinni en það voru ekki allir leikmenn liðsins sem fengu að spila þennan sögulega leik. Vålerenga spilaði án þriggja danskra landsliðskvenna sem þurftu að vera í sóttkví eftir að smit kom upp í danska landsliðshópnum í landsliðsglugganum. Dönsku landsliðskonurnar Rikke Marie Madsen, Janni Thomsen og Stine Ballisager höfðu allar fengið neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi en vegna þess að tveir leikmenn í danska liðinu reyndust smitaðar þá þurftu þær að vera í sóttkví. Vålerenga sýndi frá því þegar leikmenn meistaraliðsins komu með bikarinn heim til liðsfélaga sina og sungu með þeim sigursöngva. Þær Janni Thomsen, Rikke Marie Madsen og Stine Ballisager eru auðvitað ennþá í sóttkví og því var passað upp á fjarlægðir og sóttvarnir. Janni Thomsen hélt sig á svölunum en þær Rikke Marie Madsen og Stine Ballisager komu báðar mun nær og fengu að sjá bikarinn í návígi. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar Ingibjörg og félagar mættu með bikarinn fyrir utan heimili liðsfélaga sinna. View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene)
Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira