Sjálfsafgreiðslubúðir að hætti Svía gætu gagnast dreifbýlinu Kristján Már Unnarsson skrifar 4. desember 2020 21:21 Úr Búðinni á Borgarfirði eystra. Bryndís Snjólfsdóttir við afgreiðslu. Egill Aðalsteinsson Ómannaðar sjálfsafgreiðslu gámaverslanir, líkt og komið hefur verið á fót í Svíþjóð, gætu verið lausn fyrir fámenn samfélög á landsbyggðinni, að mati sveitarstjóra Reykhólahrepps, en þar var einu matvöruverslun sveitarinnar nýlega lokað. Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að íbúar Reykhólasveitar hafa frá því í haust þurft að keyra hátt í klukkustund til að kaupa helstu nauðsynjavörur eftir að einu búðinni þar var lokað. Íbúar Skaftárhrepps hrukku einnig í kút á dögunum þegar tilkynnt var að matvörubúð Kjarvals á Kirkjubæjarklaustri yrði lokað um áramótin. Í fyrra sögðum við frá því þegar íbúum Borgarfjarðar eystra tókst með samhentu átaki að opna búðina þar að nýju en það var gert með stuðningi Byggðastofnunar. Sama gerðist í Árneshreppi á Ströndum, sérstakt framlag Byggðastofnunar hjálpar til að hægt sé að reka búðina í Norðurfirði. En þetta er ekki séríslenskt vandamál. Í frétt á Vísi í haust var sagt frá litlum gámaverslunum með sjálfsafgreiðslu sem búið er að opna á nítján stöðum í fámennum byggðum í Svíþjóð. Vöruúrvalið virðist síst minna en víða hérlendis en sænsku gámabúðirnir bjóða upp á 500 mismunandi vörunúmer, þar á meðal kjöt, grænmeti og ís. En gæti sænska leiðin gagnast í dreifbýli hérlendis? Viðbrögð Ingibjargar Birnu Erlingsdóttur, sveitarstjóra Reykhólahrepps, má sjá í frétt Stöðvar 2: Verslun Byggðamál Reykhólahreppur Skaftárhreppur Múlaþing Árneshreppur Svíþjóð Tengdar fréttir Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7. september 2020 10:47 Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. 25. nóvember 2020 16:55 Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. 18. nóvember 2020 22:03 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að íbúar Reykhólasveitar hafa frá því í haust þurft að keyra hátt í klukkustund til að kaupa helstu nauðsynjavörur eftir að einu búðinni þar var lokað. Íbúar Skaftárhrepps hrukku einnig í kút á dögunum þegar tilkynnt var að matvörubúð Kjarvals á Kirkjubæjarklaustri yrði lokað um áramótin. Í fyrra sögðum við frá því þegar íbúum Borgarfjarðar eystra tókst með samhentu átaki að opna búðina þar að nýju en það var gert með stuðningi Byggðastofnunar. Sama gerðist í Árneshreppi á Ströndum, sérstakt framlag Byggðastofnunar hjálpar til að hægt sé að reka búðina í Norðurfirði. En þetta er ekki séríslenskt vandamál. Í frétt á Vísi í haust var sagt frá litlum gámaverslunum með sjálfsafgreiðslu sem búið er að opna á nítján stöðum í fámennum byggðum í Svíþjóð. Vöruúrvalið virðist síst minna en víða hérlendis en sænsku gámabúðirnir bjóða upp á 500 mismunandi vörunúmer, þar á meðal kjöt, grænmeti og ís. En gæti sænska leiðin gagnast í dreifbýli hérlendis? Viðbrögð Ingibjargar Birnu Erlingsdóttur, sveitarstjóra Reykhólahrepps, má sjá í frétt Stöðvar 2:
Verslun Byggðamál Reykhólahreppur Skaftárhreppur Múlaþing Árneshreppur Svíþjóð Tengdar fréttir Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7. september 2020 10:47 Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. 25. nóvember 2020 16:55 Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. 18. nóvember 2020 22:03 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7. september 2020 10:47
Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. 25. nóvember 2020 16:55
Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. 18. nóvember 2020 22:03