Sagði frammistöðu United gegn PSG frábæra Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2020 21:31 Það var hiti í leiknum í gær og rúmlega það. Laurence Griffiths/Getty Images Fyrrum leikmenn Manchester United voru ánægðir með frammistöðu liðsins þrátt fyrir tap gegn PSG í gær. Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að United hafi fengið það í bakið að klára ekki færin sín gegn PSG í Meistaradeildinni í gær en PSG vann leik liðanna 3-1 á Old Trafford. Staðan var 1-1 í hálfleik og Anthony Martial fékk heldur betur færi til þess að koma United yfir en brenndi af algjöru dauðafæri. Scholes hrósaði hins vegar frammistöðu United í leiknum. „United fékk það í bakið að nýta ekki færin. Færin hjá Martial voru rosaleg, ef hann hittir markið er það mark. Hann er að berjast við að skora núna en hann veit það best sjálfur að hann á að skora.“ „Ég held að hann verði mjög ánægður með frammistöðuna. Úrslitin voru ekki þau sem hann vildi en þetta var frábær frammistaða,“ bætti Scholes við og fyrrum samherji hans, Rio Ferdinand, tók í sama streng í settinu og hrósaði fremstu þremur mönnum United, fyrir utan það að koma boltanum í netið. Ole Gunnar Solskjær var ánægður með leik síns liðs og hrósaði báðum liðum fyrir skemmtilegan leik. Hann sagði hins vegar að sínir menn þyrftu að klára færin sín betur. „Þetta var mjög góður fótboltaleikur. Þegar þú sást byrjunarliðin hélstu að það yrðu mörk í þessum leik og bæði lið fengu færi. Við þurfum að klára færin okkar betur og þá vinnum við leikinn og þar liggur munurinn. Leikurinn klárast fyrir framan mark andstæðinganna.“ 'Struggling' Anthony Martial should have put Man United 2-1 up against PSG, says Scholes https://t.co/VrXMhyM0ab— MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2020 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að United hafi fengið það í bakið að klára ekki færin sín gegn PSG í Meistaradeildinni í gær en PSG vann leik liðanna 3-1 á Old Trafford. Staðan var 1-1 í hálfleik og Anthony Martial fékk heldur betur færi til þess að koma United yfir en brenndi af algjöru dauðafæri. Scholes hrósaði hins vegar frammistöðu United í leiknum. „United fékk það í bakið að nýta ekki færin. Færin hjá Martial voru rosaleg, ef hann hittir markið er það mark. Hann er að berjast við að skora núna en hann veit það best sjálfur að hann á að skora.“ „Ég held að hann verði mjög ánægður með frammistöðuna. Úrslitin voru ekki þau sem hann vildi en þetta var frábær frammistaða,“ bætti Scholes við og fyrrum samherji hans, Rio Ferdinand, tók í sama streng í settinu og hrósaði fremstu þremur mönnum United, fyrir utan það að koma boltanum í netið. Ole Gunnar Solskjær var ánægður með leik síns liðs og hrósaði báðum liðum fyrir skemmtilegan leik. Hann sagði hins vegar að sínir menn þyrftu að klára færin sín betur. „Þetta var mjög góður fótboltaleikur. Þegar þú sást byrjunarliðin hélstu að það yrðu mörk í þessum leik og bæði lið fengu færi. Við þurfum að klára færin okkar betur og þá vinnum við leikinn og þar liggur munurinn. Leikurinn klárast fyrir framan mark andstæðinganna.“ 'Struggling' Anthony Martial should have put Man United 2-1 up against PSG, says Scholes https://t.co/VrXMhyM0ab— MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2020
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira