Ronaldo þakkaði fyrrum þjálfurum, liðsfélögum og mótherjum eftir 750. markið Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2020 18:00 Ronaldo heldur uppteknum hætti. Sportinfoto/DeFodi/Getty Cristiano Ronaldo varð í gær þriðji leikmaðurinn í 750 mörk. Cristiano Ronaldo náði þeim magnaða árangri í gær er hann skoraði sitt 750. mark á ferlinum. Markið skoraði Ronaldo í 3-0 sigri Juventus á Dynamo Kiev í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „750 mörk, 750 ánægjuleg augnablik, 750 bros á stuðningsmönnunum okkar,“ skrifaði Ronaldo á Twitter-síðu sína í gær áður en hann hélt áfram að þakka fyrir sig. „Þakkir til allra leikmannanna og þjálfaranna sem hjálpaði okkur að ná þessum frábæra árngri. Takk til allra mótherjanna sem gera það að verkum að ég harðar og harðar að mér á hverjum degi.“ Þetta var 75. mark Ronaldo fyrir Juventus. Hann skoraði 450 fyrir Real Madrid, 118 fyrir Man. United og fimm mörk fyrir Sporting Lisbon. Þar að auki hefur hann skorað 102 mörk fyrir portúaglska landsliðsins. Hann náði 750 mörkunum á undan Lionel Messi sem er með 712 mörk fyrir Barcelona og Argentínu. goals, happy moments, smiles in the faces of our supporters. Thank you to all the players and coaches that helped me reach this amazing number, thank you to all my loyal opponents that made me work harder and harder everyday. pic.twitter.com/ZuS4GDOzeh— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) December 2, 2020 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Cristiano Ronaldo náði þeim magnaða árangri í gær er hann skoraði sitt 750. mark á ferlinum. Markið skoraði Ronaldo í 3-0 sigri Juventus á Dynamo Kiev í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „750 mörk, 750 ánægjuleg augnablik, 750 bros á stuðningsmönnunum okkar,“ skrifaði Ronaldo á Twitter-síðu sína í gær áður en hann hélt áfram að þakka fyrir sig. „Þakkir til allra leikmannanna og þjálfaranna sem hjálpaði okkur að ná þessum frábæra árngri. Takk til allra mótherjanna sem gera það að verkum að ég harðar og harðar að mér á hverjum degi.“ Þetta var 75. mark Ronaldo fyrir Juventus. Hann skoraði 450 fyrir Real Madrid, 118 fyrir Man. United og fimm mörk fyrir Sporting Lisbon. Þar að auki hefur hann skorað 102 mörk fyrir portúaglska landsliðsins. Hann náði 750 mörkunum á undan Lionel Messi sem er með 712 mörk fyrir Barcelona og Argentínu. goals, happy moments, smiles in the faces of our supporters. Thank you to all the players and coaches that helped me reach this amazing number, thank you to all my loyal opponents that made me work harder and harder everyday. pic.twitter.com/ZuS4GDOzeh— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) December 2, 2020
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira