Mikael naut sín á miðjunni og BT gaf honum átta í einkunn Anton Ingi Leifsson skrifar 2. desember 2020 21:16 Mikael og félagar fagna marki fyrrum Stjörnumannsins Alexander Scholz í gær. Marco Luzzani/Getty Images Það ráku margir upp stór augu þegar Mikael Anderson byrjaði á miðjunni hjá FC Midtjylland gegn Atalanta í Meistaradeildinni í gær en Mikael er oftar en ekki vængmaður. Dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Bergamo í gær en Mikael var einn af bestu mönnum danska liðsins í stöðu sem hann er ekki vanur að spila. Hann hrósaði liðinu í leikslok. „Við gerðum þetta sem lið. Við vissum að Atalanta er mögulega betri einstaklingar en sem lið getum við unnið þá. Við stóðum saman og getum klappað okkur á axlirnar því þetta var virkilega góð frammistaða,“ sagði Mikael í samtali við FCM TV. Mikaelélé (Credit: @LasseVibe )#ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/RJhK5JFiEY— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 1, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég komi til að spila þarna í framtíðinni en ég get það. Ég hef spilað þarna í akademíunni. Það er klárt að ég er góður með boltann og vill gera eitthvað flott en á útivelli í Meistaradeildinni gegn Atlanta krafðist þetta að ég myndi margt annað.“ „Ég reyndi að sýna það að ég gæti spilað þarna inni og mér fannst það ganga fínt. Frank [Onyeka] var einnig frábær inni á miðjunni og ég gæti ekki hugsað mér betri mann að sipla við hliðina á.“ Það voru ekki bara leikmenn og stuðningsmenn Midtjylland sem hrifust af fraammistöðu Mikaels því blaðamaður BT gaf honum átta í einkunn eftir leikinn. „Hann sýndi stjóranum að það er hægt að treysta á hann,“ stóð m.a. í umsögninni. "Vi var trætte, men det var det hele værd. Hold da op en præstation" - Mikael AndersonDen islandske midtbanespiller efter pointet mod Atalanta #ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/Ohqn2VbWny— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Sjá meira
Dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Bergamo í gær en Mikael var einn af bestu mönnum danska liðsins í stöðu sem hann er ekki vanur að spila. Hann hrósaði liðinu í leikslok. „Við gerðum þetta sem lið. Við vissum að Atalanta er mögulega betri einstaklingar en sem lið getum við unnið þá. Við stóðum saman og getum klappað okkur á axlirnar því þetta var virkilega góð frammistaða,“ sagði Mikael í samtali við FCM TV. Mikaelélé (Credit: @LasseVibe )#ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/RJhK5JFiEY— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 1, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég komi til að spila þarna í framtíðinni en ég get það. Ég hef spilað þarna í akademíunni. Það er klárt að ég er góður með boltann og vill gera eitthvað flott en á útivelli í Meistaradeildinni gegn Atlanta krafðist þetta að ég myndi margt annað.“ „Ég reyndi að sýna það að ég gæti spilað þarna inni og mér fannst það ganga fínt. Frank [Onyeka] var einnig frábær inni á miðjunni og ég gæti ekki hugsað mér betri mann að sipla við hliðina á.“ Það voru ekki bara leikmenn og stuðningsmenn Midtjylland sem hrifust af fraammistöðu Mikaels því blaðamaður BT gaf honum átta í einkunn eftir leikinn. „Hann sýndi stjóranum að það er hægt að treysta á hann,“ stóð m.a. í umsögninni. "Vi var trætte, men det var det hele værd. Hold da op en præstation" - Mikael AndersonDen islandske midtbanespiller efter pointet mod Atalanta #ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/Ohqn2VbWny— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Sjá meira