Af lagernum í Ormsson í að skora í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2020 13:00 Alexander Scholz fagnar eftir að hafa komið Midtjylland yfir gegn Atalanta. getty/Jonathan Moscrop Alexander Scholz skoraði mark Midtjylland þegar dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gær. Scholz er Íslendingum að góðu kunnur en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012 og kom ferlinum sínum þá aftur af stað. Markið sem Scholz skoraði gegn Atalanta var í glæsilegri kantinum en hann þrumaði boltanum viðstöðulaust í netið. „Það kom mér á óvart þegar ég var að skoða þetta fyrir leiki kvöldsins að hann skoraði sjö mörk þetta eina tímabil sitt á Íslandi. Það eru mörk í honum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Scholz í Meistaradeildarmessunni í gær. Scholz fór í bikarúrslit með Stjörnunni 2012 þar sem liðið tapaði fyrir KR, 2-1. Fyrirliði KR þá, Bjarni Guðjónsson, var með Hjörvari og Guðmundi Benediktssyni í settinu í gær. Hjörvar mundi þó meira eftir bikarúrslitaleiknum en Bjarni. Hjörvar minntist þess líka að hafa séð Scholz í öðru hlutverki en í fótbolta meðan hann var á Íslandi. „Ég man að ég sá þennan strák einhvern tímann í borgaralegum klæðum. Þá var hann að vinna á lagernum hjá Bræðrunum Ormsson. Þar var hann bara í góðum gír. Það er stutt á milli,“ sagði Hjörvar. Eftir dvölina á Íslandi fór Scholz til Lokeren. Hann lék í Belgíu til 2018 þegar hann gekk í raðir Midtjylland. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili og vann dönsku bikarkeppnina í fyrra. Scholz varð einnig belgískur meistari með Club Brugge og bikarmeistari með bæði Lokeren og Standard Liege. Klippa: Meistaradeildarmessan - Umræða um Alexander Scholz Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld. 2. desember 2020 07:30 Lukaku heldur Inter á lífi og fyrrum Stjörnumaður skoraði gegn Atalanta Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Atletico Madrid náði í stig gegn Evrópumeisturunum í Bayern Munchen og Man. City marði sigur í Portúgal. 1. desember 2020 21:58 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira
Markið sem Scholz skoraði gegn Atalanta var í glæsilegri kantinum en hann þrumaði boltanum viðstöðulaust í netið. „Það kom mér á óvart þegar ég var að skoða þetta fyrir leiki kvöldsins að hann skoraði sjö mörk þetta eina tímabil sitt á Íslandi. Það eru mörk í honum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Scholz í Meistaradeildarmessunni í gær. Scholz fór í bikarúrslit með Stjörnunni 2012 þar sem liðið tapaði fyrir KR, 2-1. Fyrirliði KR þá, Bjarni Guðjónsson, var með Hjörvari og Guðmundi Benediktssyni í settinu í gær. Hjörvar mundi þó meira eftir bikarúrslitaleiknum en Bjarni. Hjörvar minntist þess líka að hafa séð Scholz í öðru hlutverki en í fótbolta meðan hann var á Íslandi. „Ég man að ég sá þennan strák einhvern tímann í borgaralegum klæðum. Þá var hann að vinna á lagernum hjá Bræðrunum Ormsson. Þar var hann bara í góðum gír. Það er stutt á milli,“ sagði Hjörvar. Eftir dvölina á Íslandi fór Scholz til Lokeren. Hann lék í Belgíu til 2018 þegar hann gekk í raðir Midtjylland. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili og vann dönsku bikarkeppnina í fyrra. Scholz varð einnig belgískur meistari með Club Brugge og bikarmeistari með bæði Lokeren og Standard Liege. Klippa: Meistaradeildarmessan - Umræða um Alexander Scholz Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld. 2. desember 2020 07:30 Lukaku heldur Inter á lífi og fyrrum Stjörnumaður skoraði gegn Atalanta Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Atletico Madrid náði í stig gegn Evrópumeisturunum í Bayern Munchen og Man. City marði sigur í Portúgal. 1. desember 2020 21:58 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira
Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld. 2. desember 2020 07:30
Lukaku heldur Inter á lífi og fyrrum Stjörnumaður skoraði gegn Atalanta Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Atletico Madrid náði í stig gegn Evrópumeisturunum í Bayern Munchen og Man. City marði sigur í Portúgal. 1. desember 2020 21:58