Maradona dúxaði á matskýrslu Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2020 10:31 Diego Armando Maradona í búningi Barcelona áirð 1983. Getty/Alessandro Sabattini Hversu góður var táningurinn Diego Maradona? Matskýrsla njósnara Barcelona segir sína sögu. Eftir fráfall Diego Maradona hafa knattspyrnuspekingar og aðrir reynt að átta sig á hversu frábær og einstakur fótboltamaður Argentínumaðurinn var. Í tilefni að slíkum pælingum grófu menn upp matskýrslu njósnara Barcelona frá því að Maradona var ungur leikmaður hjá Boca Juniors. Barcelona var farið að fylgjast náið með Diego Maradona mörgum árum en félagið gerði hann að dýrasta leikmanni heims árið 1982. Fimm árum fyrr fékk Barcelona matskýrslu á undrabarninu Diego Armando Maradona og hún var ekkert slor. Speed - 9.5/10 Starting speed - 9.5/10 Speed with the ball - 9.1/10 Agility - 9.5/10Barcelona's scouting report on Maradona from 1978 is a piece of football history. Iconic! https://t.co/DejZItnSeI— SPORTbible (@sportbible) November 27, 2020 Cesar Luis Menotti, þjálfari heimsmeistara Argentínu 1978, tók saman matskýrslu á hinum sautján ára gamla Maradona árið 1978. Menotti mætti á leik hjá Boca Juniors á móti Argentinos Juniors og skilaði af sér skýrslu eftir hann. Blaðamaður Marca á Spáni gróf upp þessa matskýrslu Menotti. Undir almenna boltatækni þá skrifaði Menotti „ósigrandi“ og undir liðnum sérstök boltatækni þá skrifaði hann „Undraverður, afkastamikill og sérfræðingur í knattraki. Mikill kraftur, ótrúlegt hugrekki, ótrúleg skilvirkni. Mjög gott skot.“ Two years of magic at the Camp Nou — FC Barcelona (@FCBarcelona) November 25, 2020 Hann hélt áfram lofræðunni. „Frábær sendingamaður. Mjög nákvæmur og með fullkomna yfirsýn. Meðal skallamaður. Góðir leiðtogahæfileikar. Hefur kraft í aða halda bolta og magnaður að passa upp á boltann.“ Cesar Luis Menotti var ekki hættur því upptalningin hélt áfram og nú var komið að fótboltagreindinni. „Fullkominn skilningur á fótbolta. Hefur fullkomna tilfinningu fyrir íþróttinni. Góð yfirsýn. Mjög hraður að hugsa og taka réttar ákvarðanir,“ skrifaði Menotti í skýrslu sína og þá var komið að einkunnagjöfinni. Táningurinn Maradona fékk 9,5 af 10 fyrir hraða, viðbragð, hraða án bolta og fimi. Hann fékk 9,1 fyrir hraða með bolta og átta í einkunn fyrir stökkkraft. Menotti gaf honum líka 10 af 10 fyrir andlegan styrk, einbeitingu og persónuleika. Barcelona beið þó með að kaupa strákinn í fimm ár en var tilbúið að gera hann að dýrasta knattspyrnumanni heims eftir HM á Spáni 1982. Barca borgaði þá fimm milljónir punda fyrir hann sem þykir ekki mikill peningur í dag. Diego Maradona skoraði 38 mörk í 58 leikjum á tveimur tímabilum með Barcelona en félagið seldi hann síðan til Napoli sumarið 1984 fyrir annað heimsmet. Thank you for everything, Diego pic.twitter.com/bJ9l3ixY7A— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 25, 2020 Spænski boltinn Tengdar fréttir Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00 Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30 Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30 Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Sjá meira
Eftir fráfall Diego Maradona hafa knattspyrnuspekingar og aðrir reynt að átta sig á hversu frábær og einstakur fótboltamaður Argentínumaðurinn var. Í tilefni að slíkum pælingum grófu menn upp matskýrslu njósnara Barcelona frá því að Maradona var ungur leikmaður hjá Boca Juniors. Barcelona var farið að fylgjast náið með Diego Maradona mörgum árum en félagið gerði hann að dýrasta leikmanni heims árið 1982. Fimm árum fyrr fékk Barcelona matskýrslu á undrabarninu Diego Armando Maradona og hún var ekkert slor. Speed - 9.5/10 Starting speed - 9.5/10 Speed with the ball - 9.1/10 Agility - 9.5/10Barcelona's scouting report on Maradona from 1978 is a piece of football history. Iconic! https://t.co/DejZItnSeI— SPORTbible (@sportbible) November 27, 2020 Cesar Luis Menotti, þjálfari heimsmeistara Argentínu 1978, tók saman matskýrslu á hinum sautján ára gamla Maradona árið 1978. Menotti mætti á leik hjá Boca Juniors á móti Argentinos Juniors og skilaði af sér skýrslu eftir hann. Blaðamaður Marca á Spáni gróf upp þessa matskýrslu Menotti. Undir almenna boltatækni þá skrifaði Menotti „ósigrandi“ og undir liðnum sérstök boltatækni þá skrifaði hann „Undraverður, afkastamikill og sérfræðingur í knattraki. Mikill kraftur, ótrúlegt hugrekki, ótrúleg skilvirkni. Mjög gott skot.“ Two years of magic at the Camp Nou — FC Barcelona (@FCBarcelona) November 25, 2020 Hann hélt áfram lofræðunni. „Frábær sendingamaður. Mjög nákvæmur og með fullkomna yfirsýn. Meðal skallamaður. Góðir leiðtogahæfileikar. Hefur kraft í aða halda bolta og magnaður að passa upp á boltann.“ Cesar Luis Menotti var ekki hættur því upptalningin hélt áfram og nú var komið að fótboltagreindinni. „Fullkominn skilningur á fótbolta. Hefur fullkomna tilfinningu fyrir íþróttinni. Góð yfirsýn. Mjög hraður að hugsa og taka réttar ákvarðanir,“ skrifaði Menotti í skýrslu sína og þá var komið að einkunnagjöfinni. Táningurinn Maradona fékk 9,5 af 10 fyrir hraða, viðbragð, hraða án bolta og fimi. Hann fékk 9,1 fyrir hraða með bolta og átta í einkunn fyrir stökkkraft. Menotti gaf honum líka 10 af 10 fyrir andlegan styrk, einbeitingu og persónuleika. Barcelona beið þó með að kaupa strákinn í fimm ár en var tilbúið að gera hann að dýrasta knattspyrnumanni heims eftir HM á Spáni 1982. Barca borgaði þá fimm milljónir punda fyrir hann sem þykir ekki mikill peningur í dag. Diego Maradona skoraði 38 mörk í 58 leikjum á tveimur tímabilum með Barcelona en félagið seldi hann síðan til Napoli sumarið 1984 fyrir annað heimsmet. Thank you for everything, Diego pic.twitter.com/bJ9l3ixY7A— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 25, 2020
Spænski boltinn Tengdar fréttir Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00 Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30 Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30 Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Sjá meira
Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00
Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30
Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30
Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31
Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45