Maradona dúxaði á matskýrslu Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2020 10:31 Diego Armando Maradona í búningi Barcelona áirð 1983. Getty/Alessandro Sabattini Hversu góður var táningurinn Diego Maradona? Matskýrsla njósnara Barcelona segir sína sögu. Eftir fráfall Diego Maradona hafa knattspyrnuspekingar og aðrir reynt að átta sig á hversu frábær og einstakur fótboltamaður Argentínumaðurinn var. Í tilefni að slíkum pælingum grófu menn upp matskýrslu njósnara Barcelona frá því að Maradona var ungur leikmaður hjá Boca Juniors. Barcelona var farið að fylgjast náið með Diego Maradona mörgum árum en félagið gerði hann að dýrasta leikmanni heims árið 1982. Fimm árum fyrr fékk Barcelona matskýrslu á undrabarninu Diego Armando Maradona og hún var ekkert slor. Speed - 9.5/10 Starting speed - 9.5/10 Speed with the ball - 9.1/10 Agility - 9.5/10Barcelona's scouting report on Maradona from 1978 is a piece of football history. Iconic! https://t.co/DejZItnSeI— SPORTbible (@sportbible) November 27, 2020 Cesar Luis Menotti, þjálfari heimsmeistara Argentínu 1978, tók saman matskýrslu á hinum sautján ára gamla Maradona árið 1978. Menotti mætti á leik hjá Boca Juniors á móti Argentinos Juniors og skilaði af sér skýrslu eftir hann. Blaðamaður Marca á Spáni gróf upp þessa matskýrslu Menotti. Undir almenna boltatækni þá skrifaði Menotti „ósigrandi“ og undir liðnum sérstök boltatækni þá skrifaði hann „Undraverður, afkastamikill og sérfræðingur í knattraki. Mikill kraftur, ótrúlegt hugrekki, ótrúleg skilvirkni. Mjög gott skot.“ Two years of magic at the Camp Nou — FC Barcelona (@FCBarcelona) November 25, 2020 Hann hélt áfram lofræðunni. „Frábær sendingamaður. Mjög nákvæmur og með fullkomna yfirsýn. Meðal skallamaður. Góðir leiðtogahæfileikar. Hefur kraft í aða halda bolta og magnaður að passa upp á boltann.“ Cesar Luis Menotti var ekki hættur því upptalningin hélt áfram og nú var komið að fótboltagreindinni. „Fullkominn skilningur á fótbolta. Hefur fullkomna tilfinningu fyrir íþróttinni. Góð yfirsýn. Mjög hraður að hugsa og taka réttar ákvarðanir,“ skrifaði Menotti í skýrslu sína og þá var komið að einkunnagjöfinni. Táningurinn Maradona fékk 9,5 af 10 fyrir hraða, viðbragð, hraða án bolta og fimi. Hann fékk 9,1 fyrir hraða með bolta og átta í einkunn fyrir stökkkraft. Menotti gaf honum líka 10 af 10 fyrir andlegan styrk, einbeitingu og persónuleika. Barcelona beið þó með að kaupa strákinn í fimm ár en var tilbúið að gera hann að dýrasta knattspyrnumanni heims eftir HM á Spáni 1982. Barca borgaði þá fimm milljónir punda fyrir hann sem þykir ekki mikill peningur í dag. Diego Maradona skoraði 38 mörk í 58 leikjum á tveimur tímabilum með Barcelona en félagið seldi hann síðan til Napoli sumarið 1984 fyrir annað heimsmet. Thank you for everything, Diego pic.twitter.com/bJ9l3ixY7A— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 25, 2020 Spænski boltinn Tengdar fréttir Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00 Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30 Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30 Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Sjá meira
Eftir fráfall Diego Maradona hafa knattspyrnuspekingar og aðrir reynt að átta sig á hversu frábær og einstakur fótboltamaður Argentínumaðurinn var. Í tilefni að slíkum pælingum grófu menn upp matskýrslu njósnara Barcelona frá því að Maradona var ungur leikmaður hjá Boca Juniors. Barcelona var farið að fylgjast náið með Diego Maradona mörgum árum en félagið gerði hann að dýrasta leikmanni heims árið 1982. Fimm árum fyrr fékk Barcelona matskýrslu á undrabarninu Diego Armando Maradona og hún var ekkert slor. Speed - 9.5/10 Starting speed - 9.5/10 Speed with the ball - 9.1/10 Agility - 9.5/10Barcelona's scouting report on Maradona from 1978 is a piece of football history. Iconic! https://t.co/DejZItnSeI— SPORTbible (@sportbible) November 27, 2020 Cesar Luis Menotti, þjálfari heimsmeistara Argentínu 1978, tók saman matskýrslu á hinum sautján ára gamla Maradona árið 1978. Menotti mætti á leik hjá Boca Juniors á móti Argentinos Juniors og skilaði af sér skýrslu eftir hann. Blaðamaður Marca á Spáni gróf upp þessa matskýrslu Menotti. Undir almenna boltatækni þá skrifaði Menotti „ósigrandi“ og undir liðnum sérstök boltatækni þá skrifaði hann „Undraverður, afkastamikill og sérfræðingur í knattraki. Mikill kraftur, ótrúlegt hugrekki, ótrúleg skilvirkni. Mjög gott skot.“ Two years of magic at the Camp Nou — FC Barcelona (@FCBarcelona) November 25, 2020 Hann hélt áfram lofræðunni. „Frábær sendingamaður. Mjög nákvæmur og með fullkomna yfirsýn. Meðal skallamaður. Góðir leiðtogahæfileikar. Hefur kraft í aða halda bolta og magnaður að passa upp á boltann.“ Cesar Luis Menotti var ekki hættur því upptalningin hélt áfram og nú var komið að fótboltagreindinni. „Fullkominn skilningur á fótbolta. Hefur fullkomna tilfinningu fyrir íþróttinni. Góð yfirsýn. Mjög hraður að hugsa og taka réttar ákvarðanir,“ skrifaði Menotti í skýrslu sína og þá var komið að einkunnagjöfinni. Táningurinn Maradona fékk 9,5 af 10 fyrir hraða, viðbragð, hraða án bolta og fimi. Hann fékk 9,1 fyrir hraða með bolta og átta í einkunn fyrir stökkkraft. Menotti gaf honum líka 10 af 10 fyrir andlegan styrk, einbeitingu og persónuleika. Barcelona beið þó með að kaupa strákinn í fimm ár en var tilbúið að gera hann að dýrasta knattspyrnumanni heims eftir HM á Spáni 1982. Barca borgaði þá fimm milljónir punda fyrir hann sem þykir ekki mikill peningur í dag. Diego Maradona skoraði 38 mörk í 58 leikjum á tveimur tímabilum með Barcelona en félagið seldi hann síðan til Napoli sumarið 1984 fyrir annað heimsmet. Thank you for everything, Diego pic.twitter.com/bJ9l3ixY7A— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 25, 2020
Spænski boltinn Tengdar fréttir Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00 Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30 Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30 Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Sjá meira
Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00
Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30
Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30
Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31
Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45