Sjáðu mörk Atalanta á Anfield, sigurmark Fodens og fíflaganginn í Vidal gegn Real Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2020 12:15 Josip Ilicic kemur Atalanta yfir gegn Liverpool í gær. getty/Laurence Griffiths Mikið gekk á í leikjum gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Real Madrid og Atalanta unnu góða útisigra. Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Leikið var í A-, B-, C- og D-riðlum. Atalanta varð fyrsta liðið til að vinna Liverpool í Meistaradeildinni í vetur. Ítalarnir gerðu góða ferð á Anfield og sigruðu Englandsmeistarana, 0-2. Josip Ilicic og Robin Gosens skoruðu mörkin með fjögurra mínútna millibili í seinni hálfleik. Liverpool er með níu stig á toppi A-riðils, tveimur stigum á undan Ajax og Atalanta þegar tveimur leikjum er ólokið. Manchester City er enn með fullt hús stiga í C-riðli eftir 0-1 sigur á Olympiakos í Grikklandi. Phil Foden skoraði eina mark leiksins á 36. mínútu. Í stórleik gærkvöldsins vann svo Real Madrid 0-2 sigur á Inter á San Siro. Þetta var fyrsti sigur Real Madrid í Mílanó í Evrópukeppni frá upphafi. Eden Hazard kom Real Madrid yfir með marki úr víti á 7. mínútu og Achraf Hakimi, fyrrverandi leikmaður Madrídarliðsins, skoraði svo sjálfsmark á 59. mínútu. Arturo Vidal, leikmaður Inter, var rekinn af velli vegna tveggja gulra spjalda sem hann fékk á sömu mínútunni fyrir mótmæli. Real Madrid er í 2. sæti B-riðils með sjö stig, einu stigi á eftir toppliði Borussia Mönchengladbach sem rústaði Shakhtar Donetsk í gær, 4-0. Inter er í neðsta sæti riðilsins með einungis tvö stig. Klippa: Liverpool 0-2 Atalanta Klippa: Olympiacos 0-1 Man. City Klippa: Inter 0-2 Real Madrid Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Sjá meira
Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Leikið var í A-, B-, C- og D-riðlum. Atalanta varð fyrsta liðið til að vinna Liverpool í Meistaradeildinni í vetur. Ítalarnir gerðu góða ferð á Anfield og sigruðu Englandsmeistarana, 0-2. Josip Ilicic og Robin Gosens skoruðu mörkin með fjögurra mínútna millibili í seinni hálfleik. Liverpool er með níu stig á toppi A-riðils, tveimur stigum á undan Ajax og Atalanta þegar tveimur leikjum er ólokið. Manchester City er enn með fullt hús stiga í C-riðli eftir 0-1 sigur á Olympiakos í Grikklandi. Phil Foden skoraði eina mark leiksins á 36. mínútu. Í stórleik gærkvöldsins vann svo Real Madrid 0-2 sigur á Inter á San Siro. Þetta var fyrsti sigur Real Madrid í Mílanó í Evrópukeppni frá upphafi. Eden Hazard kom Real Madrid yfir með marki úr víti á 7. mínútu og Achraf Hakimi, fyrrverandi leikmaður Madrídarliðsins, skoraði svo sjálfsmark á 59. mínútu. Arturo Vidal, leikmaður Inter, var rekinn af velli vegna tveggja gulra spjalda sem hann fékk á sömu mínútunni fyrir mótmæli. Real Madrid er í 2. sæti B-riðils með sjö stig, einu stigi á eftir toppliði Borussia Mönchengladbach sem rústaði Shakhtar Donetsk í gær, 4-0. Inter er í neðsta sæti riðilsins með einungis tvö stig. Klippa: Liverpool 0-2 Atalanta Klippa: Olympiacos 0-1 Man. City Klippa: Inter 0-2 Real Madrid Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Sjá meira