Neitaði að virða reglur í sóttkví og var handtekinn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. nóvember 2020 07:48 Lögregla hafði í mörg horn að líta í nótt. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók hennar. Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók hennar. Um hálftíu var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna stúlku sem var í annarlegu ástandi í stigahúsi við Hverfisgötu og lét ófriðlega. Hún var þó horfin á braut þegar lögreglu bar að garð. Skömmu síðar var tilkynnt um mann í miðborginni sem átti að vera í sóttkví en neitaði að fara að reglum. Sá var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þá kom lögregla ölvuðum manni til aðstoðar sem var orðinn blautur og kaldur og var honum ekið í gistiskýlið í miðbænum. Og um nóttina var síðan tilkynnt um bílþjófnað í miðbænum. Bíllinn fannst mannlaus skömmu síðar og er málið í rannsókn. Húsráðandi vaknaði við ókunnuga stúlku í íbúðinni Lögreglunni í Kópavogi og Breiðholti var í nótt tilkynnt um húsbrot. Húsráðandi hafði vaknað við hávaða í íbúð sinni og kom í ljós að stúlka var komin inn í íbúðina. Hún hljóp á brott þegar hún varð vör við húsráðanda. Á sama tíma í sama hverfi var síðan tilkynnt um tvo aðila inni í íbúð er átti að vera mannlaus, fólkið var farið þegar lögreglan kom á vettvang en þar hafði verið skilið eftir kúbein sem lögreglan lagði hald á. Póstburðarmenn vöktu grunsemdir Um klukkan tíu fékk lögreglustöðin sem sinnig Grafarvogi, Mosfellsbæ og Árbæ síðan tilkynningu um líkamsárás. Lögregla segist vita hverjir þar voru að verki og er málið í rannsókn. Og í sama hverfi barst síðan í nótt tilkynning um grunsamlegar mannaferðir, en þegar lögregla fór á stúfana kom í ljós að þar voru aðeins á ferð menn að bera út póst. Lögreglumál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira
Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók hennar. Um hálftíu var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna stúlku sem var í annarlegu ástandi í stigahúsi við Hverfisgötu og lét ófriðlega. Hún var þó horfin á braut þegar lögreglu bar að garð. Skömmu síðar var tilkynnt um mann í miðborginni sem átti að vera í sóttkví en neitaði að fara að reglum. Sá var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þá kom lögregla ölvuðum manni til aðstoðar sem var orðinn blautur og kaldur og var honum ekið í gistiskýlið í miðbænum. Og um nóttina var síðan tilkynnt um bílþjófnað í miðbænum. Bíllinn fannst mannlaus skömmu síðar og er málið í rannsókn. Húsráðandi vaknaði við ókunnuga stúlku í íbúðinni Lögreglunni í Kópavogi og Breiðholti var í nótt tilkynnt um húsbrot. Húsráðandi hafði vaknað við hávaða í íbúð sinni og kom í ljós að stúlka var komin inn í íbúðina. Hún hljóp á brott þegar hún varð vör við húsráðanda. Á sama tíma í sama hverfi var síðan tilkynnt um tvo aðila inni í íbúð er átti að vera mannlaus, fólkið var farið þegar lögreglan kom á vettvang en þar hafði verið skilið eftir kúbein sem lögreglan lagði hald á. Póstburðarmenn vöktu grunsemdir Um klukkan tíu fékk lögreglustöðin sem sinnig Grafarvogi, Mosfellsbæ og Árbæ síðan tilkynningu um líkamsárás. Lögregla segist vita hverjir þar voru að verki og er málið í rannsókn. Og í sama hverfi barst síðan í nótt tilkynning um grunsamlegar mannaferðir, en þegar lögregla fór á stúfana kom í ljós að þar voru aðeins á ferð menn að bera út póst.
Lögreglumál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira