Úrvalsdeildin í Efótbolta í beinni: Alexander Aron þarf sigur til að eiga möguleika á efsta sætinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 19:11 Úrvalsdeildin í Efótbolta heldur áfram. Rafíþróttasamtök Íslands Úrvalsdeildina í efótbolta í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands heldur áfram í kvöld. Leikirnir verða að venju sýndir beint á Twitch-rás KSÍ. Finna má streymi á leiki kvöldsins neðst í fréttinni. Útsending kvöldsins hefst klukkan 19.15 og stendur til 21.00. Deildina skipa átta bestu lið landsins og var byggt á árangri leikmanna á Íslandsmótinu í vor, þar sem fimmtíu lið skráðu sig til leiks. Keppendur mæta með FIFA Ultimate Team-lið sín og verðuur spilað í beinni útsendingu á hverju miðvikudagskvöldi fram í desember. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í. Spilaðar verða fjórtán umferðir á þrettán vikum í úrvalsdeildinni. Þegar FIFA21 kom út skiptir úrvalsdeildin beint í nýjan leik, en fyrstu umferðirnar voru í FIFA20. Við erum nú að nálgast lok deildarinnar og fari svo að Alexander Aron Hannesson vinni leik sinni í kvöld fær hann úrslitaleik um efsta sæti deildarinnar er hann mætir Aroni Þormari Lárussyni í lokaumferð deildarinnar. Leikirnir tveir í kvöld: Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur] og Alexander Aron Hannesson [Keflavík] mætast í fyrri leik kvöldsis. Jóhann Ólafur Jóhannsson [LFG] og Guðmundur Tómas Sigfússon [ÍBV] mætast í síðari leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá beina útsendingu leikja kvöldsins. Rafíþróttir Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport
Úrvalsdeildina í efótbolta í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands heldur áfram í kvöld. Leikirnir verða að venju sýndir beint á Twitch-rás KSÍ. Finna má streymi á leiki kvöldsins neðst í fréttinni. Útsending kvöldsins hefst klukkan 19.15 og stendur til 21.00. Deildina skipa átta bestu lið landsins og var byggt á árangri leikmanna á Íslandsmótinu í vor, þar sem fimmtíu lið skráðu sig til leiks. Keppendur mæta með FIFA Ultimate Team-lið sín og verðuur spilað í beinni útsendingu á hverju miðvikudagskvöldi fram í desember. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í. Spilaðar verða fjórtán umferðir á þrettán vikum í úrvalsdeildinni. Þegar FIFA21 kom út skiptir úrvalsdeildin beint í nýjan leik, en fyrstu umferðirnar voru í FIFA20. Við erum nú að nálgast lok deildarinnar og fari svo að Alexander Aron Hannesson vinni leik sinni í kvöld fær hann úrslitaleik um efsta sæti deildarinnar er hann mætir Aroni Þormari Lárussyni í lokaumferð deildarinnar. Leikirnir tveir í kvöld: Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur] og Alexander Aron Hannesson [Keflavík] mætast í fyrri leik kvöldsis. Jóhann Ólafur Jóhannsson [LFG] og Guðmundur Tómas Sigfússon [ÍBV] mætast í síðari leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá beina útsendingu leikja kvöldsins.
Rafíþróttir Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport