Sara og Evrópumeistararnir mæta Juventus og óvenjulegur Íslendingaslagur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2020 11:30 Lyon varð Evrópumeistari í ágúst eftir 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik á Spáni. getty/Alejandro Rios Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon mæta Ítalíumeisturum Juventus í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Lyon hefur orðið Evrópumeistari fimm ár í röð og sjö sinnum alls, oftast allra liða. Rosengård, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, dróst gegn Lanchkhuti frá Georgíu. Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga þurfa ekki að fara langt en þær mæta Brøndby frá Danmörku. Englandsmeistarar Chelsea, sem norska landsliðskonan María Þórisdóttir leikur með, mætir Benfica. Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, leikur með Benfica. Cloe er með íslenskan ríkisborgararétt en hefur ekki enn fengið leikheimild með íslenska landsliðinu. Glasgow City, sem sló Val úr leik í síðustu umferð, mætir Spörtu Prag. Breiðablik mætti Spörtu Prag í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili og fór áfram, 4-2 samanlagt. Wolfsburg, silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, mætir Spartak frá Serbíu. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 9. og 10. desember og þeir seinni 15. og 16. desember. #UWCL round of 32 draw - 9/10 & 15/16 DecemberSt. Pölten (AUT) vs Zürich (SUI)Lanchkhuti (GEO) vs Rosengård (SWE)Göteborg (SWE) vs Manchester City (ENG)Sparta Praha (CZE) vs Glasgow City (SCO)Juventus (ITA) vs Lyon (FRA, holders) FK Spartak (SRB) vs Wolfsburg (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 drawFiorentina (ITA) vs Slavia Praha (CZE)Benfica (POR) vs Chelsea (ENG)Pomurje (SVN) vs Fortuna Hjørring (DEN) WFC-2 Kharkiv (UKR) vs BIIK-Kazygurt (KAZ)Vålerenga (NOR) vs Brøndby (DEN) Ajax (NED) vs Bayern München (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 draw PSV Eindhoven (NED) vs Barcelona (ESP)FC Minsk (BLR) vs LSK Kvinner (NOR)Górnik czna (POL) vs Paris Saint-Germain (FRA) Servette (SUI) vs Atlético Madrid (ESP)Ties - 9/10 & 15/16 December https://t.co/vMunPGB3Na pic.twitter.com/GgtceArYow— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon mæta Ítalíumeisturum Juventus í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Lyon hefur orðið Evrópumeistari fimm ár í röð og sjö sinnum alls, oftast allra liða. Rosengård, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, dróst gegn Lanchkhuti frá Georgíu. Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga þurfa ekki að fara langt en þær mæta Brøndby frá Danmörku. Englandsmeistarar Chelsea, sem norska landsliðskonan María Þórisdóttir leikur með, mætir Benfica. Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, leikur með Benfica. Cloe er með íslenskan ríkisborgararétt en hefur ekki enn fengið leikheimild með íslenska landsliðinu. Glasgow City, sem sló Val úr leik í síðustu umferð, mætir Spörtu Prag. Breiðablik mætti Spörtu Prag í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili og fór áfram, 4-2 samanlagt. Wolfsburg, silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, mætir Spartak frá Serbíu. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 9. og 10. desember og þeir seinni 15. og 16. desember. #UWCL round of 32 draw - 9/10 & 15/16 DecemberSt. Pölten (AUT) vs Zürich (SUI)Lanchkhuti (GEO) vs Rosengård (SWE)Göteborg (SWE) vs Manchester City (ENG)Sparta Praha (CZE) vs Glasgow City (SCO)Juventus (ITA) vs Lyon (FRA, holders) FK Spartak (SRB) vs Wolfsburg (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 drawFiorentina (ITA) vs Slavia Praha (CZE)Benfica (POR) vs Chelsea (ENG)Pomurje (SVN) vs Fortuna Hjørring (DEN) WFC-2 Kharkiv (UKR) vs BIIK-Kazygurt (KAZ)Vålerenga (NOR) vs Brøndby (DEN) Ajax (NED) vs Bayern München (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 draw PSV Eindhoven (NED) vs Barcelona (ESP)FC Minsk (BLR) vs LSK Kvinner (NOR)Górnik czna (POL) vs Paris Saint-Germain (FRA) Servette (SUI) vs Atlético Madrid (ESP)Ties - 9/10 & 15/16 December https://t.co/vMunPGB3Na pic.twitter.com/GgtceArYow— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira