Nýr Landspítali og spilling í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 22. nóvember 2020 16:31 Nýr Landspítali mun valda byltingu í íslenskum heilbrigðismálum en þar verður þó engin langlegudeild fyrir aldraða. Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri bygginigar nýja spítalans mætir í Víglínuna ásamt Ólínu Þorvarðardóttur sem ræðir spillingu í íslensku þjóðfélagi í tilefni útkomu bókar hennar um sama efni. Gunnar Svavarsson segir nýja Landspítalann verða tilbúinn árið 2026.Stöð 2/Einar Hús meðferðarkjarna Landspítalans verður ein stærsta bygging landsins en uppsteypa á henni hefst á næstu vikum og mun taka þrjú ár. Spítalinn mun sameina starfsemi sem í dag fer fram á ótal stöðum og létta undir með starfsemi sem áfram mun fara fram utan spítalans. Spegill fyrir skuggabaldur er nafn bókar Ólínu þar sem hún beitir aðferðum þjóðfræðinnar og blaðamennskunar við að rýna í spillingu í íslensku samfélagi áratugi aftur í tímann. En eina leiðin til að losna við skuggabaldur, sem almennt leiðir af sér illindi og ófögnuð, er að bregða fyrir hann spegli til að hann sjái eigin ásýnd. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Dr. í þjóðfræði segir spillingu þrífast víða í íslensku samfélagi.Stöð 2/Einar Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. Þátturinn verður birtur á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu. Víglínan Landspítalinn Seðlabankinn Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Nýr Landspítali mun valda byltingu í íslenskum heilbrigðismálum en þar verður þó engin langlegudeild fyrir aldraða. Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri bygginigar nýja spítalans mætir í Víglínuna ásamt Ólínu Þorvarðardóttur sem ræðir spillingu í íslensku þjóðfélagi í tilefni útkomu bókar hennar um sama efni. Gunnar Svavarsson segir nýja Landspítalann verða tilbúinn árið 2026.Stöð 2/Einar Hús meðferðarkjarna Landspítalans verður ein stærsta bygging landsins en uppsteypa á henni hefst á næstu vikum og mun taka þrjú ár. Spítalinn mun sameina starfsemi sem í dag fer fram á ótal stöðum og létta undir með starfsemi sem áfram mun fara fram utan spítalans. Spegill fyrir skuggabaldur er nafn bókar Ólínu þar sem hún beitir aðferðum þjóðfræðinnar og blaðamennskunar við að rýna í spillingu í íslensku samfélagi áratugi aftur í tímann. En eina leiðin til að losna við skuggabaldur, sem almennt leiðir af sér illindi og ófögnuð, er að bregða fyrir hann spegli til að hann sjái eigin ásýnd. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Dr. í þjóðfræði segir spillingu þrífast víða í íslensku samfélagi.Stöð 2/Einar Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. Þátturinn verður birtur á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu.
Víglínan Landspítalinn Seðlabankinn Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira