Þessar breytingar taka gildi á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 19:30 Hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur mega opna að nýju á morgun þegar reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi. Þó verður áfram tíu manna hámark. Fáir hafa greinst með kórónuveirusmit að undanförnu og er nýgengi smita á hverja hundrað þúsund íbúa nú það næstlægsta í Evrópu. Reglugerðin tekur gildi á miðnætti en þá verður starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur. Þannig mega til dæmis hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur opna að nýju en þar hafa allar línur verið rauðglóandi síðan grænt ljós var gefið á opnun þeirra. Jafnframt verður íþróttastarf barna á leik- og grunnskólaaldri heimilt jafnt inni sem úti og engar takmarkanir eru settar varðandi blöndun hópa. Grímuskylda hefur einnig verið afnumin hjá börnum í fimmta til sjöunda bekk. Þá verða takmörk í framhaldsskólum rýmkuð í 25 manns í hverju rými í stað tíu. Að auki verður þeim sem ekki geta notað grímu veitt undanþága frá grímuskyldu og þeir sem hafa fengið Covid19 eru undanþegnir grímuskyldu gegn vottorði þess efnis. Töluvert færri hafa verið að greinast með kórónuveiruna hér innanlands undanfarna daga en í gær voru þau sjö talsins. Aðeins einn þeirra var utan sóttkvíar. Alls eru nú fimmtíu og sjö á sjúkrahúsi, og þar af eru fjórir á gjörgæslu. Nýgengi smita smita síðustu fjórtán daga er þannig orðið tæp áttatíu og fjögur smit á hverja hundrað þúsund íbúa sem er það næst lægsta í Evrópu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur mega opna að nýju á morgun þegar reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi. Þó verður áfram tíu manna hámark. Fáir hafa greinst með kórónuveirusmit að undanförnu og er nýgengi smita á hverja hundrað þúsund íbúa nú það næstlægsta í Evrópu. Reglugerðin tekur gildi á miðnætti en þá verður starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur. Þannig mega til dæmis hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur opna að nýju en þar hafa allar línur verið rauðglóandi síðan grænt ljós var gefið á opnun þeirra. Jafnframt verður íþróttastarf barna á leik- og grunnskólaaldri heimilt jafnt inni sem úti og engar takmarkanir eru settar varðandi blöndun hópa. Grímuskylda hefur einnig verið afnumin hjá börnum í fimmta til sjöunda bekk. Þá verða takmörk í framhaldsskólum rýmkuð í 25 manns í hverju rými í stað tíu. Að auki verður þeim sem ekki geta notað grímu veitt undanþága frá grímuskyldu og þeir sem hafa fengið Covid19 eru undanþegnir grímuskyldu gegn vottorði þess efnis. Töluvert færri hafa verið að greinast með kórónuveiruna hér innanlands undanfarna daga en í gær voru þau sjö talsins. Aðeins einn þeirra var utan sóttkvíar. Alls eru nú fimmtíu og sjö á sjúkrahúsi, og þar af eru fjórir á gjörgæslu. Nýgengi smita smita síðustu fjórtán daga er þannig orðið tæp áttatíu og fjögur smit á hverja hundrað þúsund íbúa sem er það næst lægsta í Evrópu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira