Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Karl Lúðvíksson skrifar 16. nóvember 2020 10:04 Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er það væntanlegt á sölustaði og til áskrifenda næstu daga. Eins og venjulega er mikið af skemmtilegu efni í blaðinu um stangveiði en þar á meðal má nefna frábært viðtal við Nils Folmer Jörgensen, þar sem hann ræðir um veiðina, starfið og ljósið og skuggana í lífi veiðimanns. Einnig er skemmtilegt viðtal við blómabarnið Denna, en hann þekkja veiðimenn sem stunda stóru árnar á Norð-Austulandi en Denni er staðargæd m.a. í Selá. Fjallað eru um skotveiði og förum við í hreindýraleit og fræðumst um gæsaveiðar og uppbyggingu á ökrum. Fjölmargir koma með greinar og pistla í blaðið og farið er um víðan völl líkt og áður. Við hvetjum veiðimenn til að styðja við útgáfu blaðsins með því að gerast áskrifendur. Stangveiði Mest lesið Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Ólögleg veiðarfæri í laxveiði Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Nýr heilræðabæklingur um vatnaveiði Veiði Laxinn er mættur í Elliðaárnar Veiði
Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er það væntanlegt á sölustaði og til áskrifenda næstu daga. Eins og venjulega er mikið af skemmtilegu efni í blaðinu um stangveiði en þar á meðal má nefna frábært viðtal við Nils Folmer Jörgensen, þar sem hann ræðir um veiðina, starfið og ljósið og skuggana í lífi veiðimanns. Einnig er skemmtilegt viðtal við blómabarnið Denna, en hann þekkja veiðimenn sem stunda stóru árnar á Norð-Austulandi en Denni er staðargæd m.a. í Selá. Fjallað eru um skotveiði og förum við í hreindýraleit og fræðumst um gæsaveiðar og uppbyggingu á ökrum. Fjölmargir koma með greinar og pistla í blaðið og farið er um víðan völl líkt og áður. Við hvetjum veiðimenn til að styðja við útgáfu blaðsins með því að gerast áskrifendur.
Stangveiði Mest lesið Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Ólögleg veiðarfæri í laxveiði Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Nýr heilræðabæklingur um vatnaveiði Veiði Laxinn er mættur í Elliðaárnar Veiði