Nær allri lokaumferðinni frestað í Noregi | Ingibjörg og Hólmfríður þurfa að bíða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 15:01 Ingibjörg og liðsfélagar hennar í Vålerenga eru einum leik frá því að landa norska meistaratitlinum. Vålerenga Nær öllum leikjum í lokaumferð norsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta var frestað. Í dag hefði átt að koma í ljós hvort Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga hefðu orðið meistarar eða þá Hólmfríður Magnúsdóttir og samherjar hennar í Avaldsnes. Aðeins einn leikur af þeim fimm sem áttu að fara fram í dag var spilaður. Var það leikur botnliðanna Røa og Kolbotn en var það eini leikurinn sem gat ekki haft áhrif á hvaða lið yrði meistari. Ástæða frestunarinnar er sú að sex leikmenn Arna-Bjørnar eru í sóttkví vegna ótta um að þær séu með kórónuveiruna. Arna-Bjørnar átti að heimsækja Vålerenga í leik þar sem heimaliðið hefði getað tryggt sér norska meistaratitilinn með sigri. Leikjunum var frestað á síðustu stundu í dag en lið Rosenborg, sem einnig á möguleika á titlinum, var að stíga upp í flugvél í Þrándheimi er fréttirnar bárust að leikjum dagsins væri frestað. Ekki er búið að ákveða hvenær hinir fjórir leikir lokaumferðarinnar fara fram. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Nær öllum leikjum í lokaumferð norsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta var frestað. Í dag hefði átt að koma í ljós hvort Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga hefðu orðið meistarar eða þá Hólmfríður Magnúsdóttir og samherjar hennar í Avaldsnes. Aðeins einn leikur af þeim fimm sem áttu að fara fram í dag var spilaður. Var það leikur botnliðanna Røa og Kolbotn en var það eini leikurinn sem gat ekki haft áhrif á hvaða lið yrði meistari. Ástæða frestunarinnar er sú að sex leikmenn Arna-Bjørnar eru í sóttkví vegna ótta um að þær séu með kórónuveiruna. Arna-Bjørnar átti að heimsækja Vålerenga í leik þar sem heimaliðið hefði getað tryggt sér norska meistaratitilinn með sigri. Leikjunum var frestað á síðustu stundu í dag en lið Rosenborg, sem einnig á möguleika á titlinum, var að stíga upp í flugvél í Þrándheimi er fréttirnar bárust að leikjum dagsins væri frestað. Ekki er búið að ákveða hvenær hinir fjórir leikir lokaumferðarinnar fara fram.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira