Í beinni: Stórmeistaramótið heldur áfram | KR mætir áskorendaliði VALLEA í fyrsta leik Bjarni Bjarnason skrifar 15. nóvember 2020 14:32 Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO heldur áfram í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Leikir dagsins eru allt Bo3 rimmur [bestu af þremur]. Það þýðir að liðin kjósa um þrjú kort og fyrsta liðið til að sigra tvö kort sigrar einvígið. 15:00 KR vs. VALLEA 18:00 HaFiÐ vs. Viðstöðu 21:00 Seinni undanúrslitaleikur Stórmeistaramótsins þar sem sigurvegarar dagsins mætast. Sigurvegarar kvöldsins munu mæta Dusty í úrslitum næstu helgi. En lið Dusty tryggði sér sæti í úrslitum í gær með sigri á feikna sterku liði Þórs Akureyri. KR Vodafone-deildin Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO heldur áfram í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Leikir dagsins eru allt Bo3 rimmur [bestu af þremur]. Það þýðir að liðin kjósa um þrjú kort og fyrsta liðið til að sigra tvö kort sigrar einvígið. 15:00 KR vs. VALLEA 18:00 HaFiÐ vs. Viðstöðu 21:00 Seinni undanúrslitaleikur Stórmeistaramótsins þar sem sigurvegarar dagsins mætast. Sigurvegarar kvöldsins munu mæta Dusty í úrslitum næstu helgi. En lið Dusty tryggði sér sæti í úrslitum í gær með sigri á feikna sterku liði Þórs Akureyri.
KR Vodafone-deildin Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira