Lyon enn með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2020 19:46 Sara Björk lék að venju allan leikinn með Lyon er liðið vann sinn áttunda leik í röð í frönsku úrvalsdeildinni. Clive Brunskill/Getty Images Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu 5-1 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Er liðið með átta sigra eftir átta leiki og stefnir í enn einn titilinn. Lyon fékk Soyaux í heimsókn í dag og segja má að leikurinn hafi verið frekar mikil einstefna frá upphafi til enda. Staðan var enn markalaus eftir tuttugu mínútna leik, á næstu sjö mínútum skoraði Lyon hins vegar tvívegis. Dzsenifer Marozsán skoraði fyrsta mark leiksins og Wendie Renard bætti við öðru marki á 27. mínútu leiksins er hún fylgdi eftir að hafa klikkað sjálf á víti. Nikita Parris skoraði þriðja mark Lyon fyrir lok fyrri hálfleiks og leik því raunar lokið þó enn væru 45 mínútur eftir. Rachel Avant minnkaði muninn er tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Parris bætti hins vegar við öðru marki sínu og fjórða marki Lyon aðeins sex mínútum síðar, staðan þá 4-1. Kadeisha Buchanan skoraði svo fimmta mark Lyon áður en leiknum lauk, lokatölur 5-1 og Lyon á toppi deildarinnar með 24 stig að loknum átta leikjum. PSG er hins vegar aðeins fimm stigum á eftir toppliðnu og með leik til góða. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði allan leikinn á miðju Lyon í kvöld. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu 5-1 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Er liðið með átta sigra eftir átta leiki og stefnir í enn einn titilinn. Lyon fékk Soyaux í heimsókn í dag og segja má að leikurinn hafi verið frekar mikil einstefna frá upphafi til enda. Staðan var enn markalaus eftir tuttugu mínútna leik, á næstu sjö mínútum skoraði Lyon hins vegar tvívegis. Dzsenifer Marozsán skoraði fyrsta mark leiksins og Wendie Renard bætti við öðru marki á 27. mínútu leiksins er hún fylgdi eftir að hafa klikkað sjálf á víti. Nikita Parris skoraði þriðja mark Lyon fyrir lok fyrri hálfleiks og leik því raunar lokið þó enn væru 45 mínútur eftir. Rachel Avant minnkaði muninn er tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Parris bætti hins vegar við öðru marki sínu og fjórða marki Lyon aðeins sex mínútum síðar, staðan þá 4-1. Kadeisha Buchanan skoraði svo fimmta mark Lyon áður en leiknum lauk, lokatölur 5-1 og Lyon á toppi deildarinnar með 24 stig að loknum átta leikjum. PSG er hins vegar aðeins fimm stigum á eftir toppliðnu og með leik til góða. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði allan leikinn á miðju Lyon í kvöld.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira