Lyon enn með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2020 19:46 Sara Björk lék að venju allan leikinn með Lyon er liðið vann sinn áttunda leik í röð í frönsku úrvalsdeildinni. Clive Brunskill/Getty Images Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu 5-1 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Er liðið með átta sigra eftir átta leiki og stefnir í enn einn titilinn. Lyon fékk Soyaux í heimsókn í dag og segja má að leikurinn hafi verið frekar mikil einstefna frá upphafi til enda. Staðan var enn markalaus eftir tuttugu mínútna leik, á næstu sjö mínútum skoraði Lyon hins vegar tvívegis. Dzsenifer Marozsán skoraði fyrsta mark leiksins og Wendie Renard bætti við öðru marki á 27. mínútu leiksins er hún fylgdi eftir að hafa klikkað sjálf á víti. Nikita Parris skoraði þriðja mark Lyon fyrir lok fyrri hálfleiks og leik því raunar lokið þó enn væru 45 mínútur eftir. Rachel Avant minnkaði muninn er tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Parris bætti hins vegar við öðru marki sínu og fjórða marki Lyon aðeins sex mínútum síðar, staðan þá 4-1. Kadeisha Buchanan skoraði svo fimmta mark Lyon áður en leiknum lauk, lokatölur 5-1 og Lyon á toppi deildarinnar með 24 stig að loknum átta leikjum. PSG er hins vegar aðeins fimm stigum á eftir toppliðnu og með leik til góða. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði allan leikinn á miðju Lyon í kvöld. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu 5-1 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Er liðið með átta sigra eftir átta leiki og stefnir í enn einn titilinn. Lyon fékk Soyaux í heimsókn í dag og segja má að leikurinn hafi verið frekar mikil einstefna frá upphafi til enda. Staðan var enn markalaus eftir tuttugu mínútna leik, á næstu sjö mínútum skoraði Lyon hins vegar tvívegis. Dzsenifer Marozsán skoraði fyrsta mark leiksins og Wendie Renard bætti við öðru marki á 27. mínútu leiksins er hún fylgdi eftir að hafa klikkað sjálf á víti. Nikita Parris skoraði þriðja mark Lyon fyrir lok fyrri hálfleiks og leik því raunar lokið þó enn væru 45 mínútur eftir. Rachel Avant minnkaði muninn er tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Parris bætti hins vegar við öðru marki sínu og fjórða marki Lyon aðeins sex mínútum síðar, staðan þá 4-1. Kadeisha Buchanan skoraði svo fimmta mark Lyon áður en leiknum lauk, lokatölur 5-1 og Lyon á toppi deildarinnar með 24 stig að loknum átta leikjum. PSG er hins vegar aðeins fimm stigum á eftir toppliðnu og með leik til góða. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði allan leikinn á miðju Lyon í kvöld.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira