Eltast við lítilsháttar hópsýkingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2020 13:08 Rögnvaldur, til hægri, og Þórólfur Guðnason á upphafsstigum kórónuveirufaraldursins í mars. Vísir/Vilhelm 26 greindust með Covid-19 á landinu í gær en ekki hafa fleiri smit greinst á landinu síðan á fimmtudag. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn sagði aðspurður á upplýsingafundinum í dag að útlit væri fyrir að lítilsháttar hópsýking hefði komið upp. Hún væri í skoðun. Hann sagði viðbúið að slíkt gerðist en vildi ekki nefna frekar hvar á landinu þessi litla hópsýking hefði komið upp. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða fyrirtæki á Vesturlandi þar sem smit hefur komið upp. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í samtali við fréttastofu að ekki um hópsýkingar að ræða sambærilegar við þær sem komið hafi upp t.d. á Landakoti eða Hótel Rangá. Þetta séu smit sem tengist vinnustöðum, fjölskyldum og slíkum hópum. Þau hafi verið einkennandi fyrir þessa bylgju faraldursins. Smitrakningateymið fylgi slíkum málum eftir. Af Covid-19 vefnum má lesa að af 26 smitum eru níu úr sóttkvíarskimunum og handahófsskimun, þ.e. hjá fólki sem er í sóttkví. 73% þeirra sem greindust með smit í gær voru í sóttkví. Ellefu smit greindust innanlands í fyrradag, sextán á sunnudag, þrettán á laugardag og 25 á föstudag. Hlutfall í sóttkví hefur verið á bilinu 39 til 88 prósent. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11. nóvember 2020 12:13 Bein útsending: Raddir ungmenna og atvinnurekenda á upplýsingafundi dagsins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11. nóvember 2020 10:15 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
26 greindust með Covid-19 á landinu í gær en ekki hafa fleiri smit greinst á landinu síðan á fimmtudag. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn sagði aðspurður á upplýsingafundinum í dag að útlit væri fyrir að lítilsháttar hópsýking hefði komið upp. Hún væri í skoðun. Hann sagði viðbúið að slíkt gerðist en vildi ekki nefna frekar hvar á landinu þessi litla hópsýking hefði komið upp. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða fyrirtæki á Vesturlandi þar sem smit hefur komið upp. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í samtali við fréttastofu að ekki um hópsýkingar að ræða sambærilegar við þær sem komið hafi upp t.d. á Landakoti eða Hótel Rangá. Þetta séu smit sem tengist vinnustöðum, fjölskyldum og slíkum hópum. Þau hafi verið einkennandi fyrir þessa bylgju faraldursins. Smitrakningateymið fylgi slíkum málum eftir. Af Covid-19 vefnum má lesa að af 26 smitum eru níu úr sóttkvíarskimunum og handahófsskimun, þ.e. hjá fólki sem er í sóttkví. 73% þeirra sem greindust með smit í gær voru í sóttkví. Ellefu smit greindust innanlands í fyrradag, sextán á sunnudag, þrettán á laugardag og 25 á föstudag. Hlutfall í sóttkví hefur verið á bilinu 39 til 88 prósent.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11. nóvember 2020 12:13 Bein útsending: Raddir ungmenna og atvinnurekenda á upplýsingafundi dagsins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11. nóvember 2020 10:15 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11. nóvember 2020 12:13
Bein útsending: Raddir ungmenna og atvinnurekenda á upplýsingafundi dagsins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11. nóvember 2020 10:15