Mánudagsstreymið: Uppvakningar á uppvakninga ofan Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2020 19:20 Strákarnir í GameTíví munu gera sitt allra besta til að halda Óla Jóels lifandi í leiknum 7 Days to Die í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. 7DtD er svokallaður survival leikur þar sem spilarar þurfa að snúa bökum saman til að lifa af í illa förnum heimi eftir kjarnorkustyrjöld. Auk þess að þurfa að eiga við náttúruölfin þurfa spilarar að safna birgðum og verjast hjörðum uppvakninga, eins og gengur og gerist eftir kjarnorkustyrjaldir. Þá ætti það að gleðja áhorfendur að hann Dói er að drekka engiferte og hugsa vel um hálsinn, því hann á eflaust eftir að bregða mikið og öskra í kvöld. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Strákarnir í GameTíví munu gera sitt allra besta til að halda Óla Jóels lifandi í leiknum 7 Days to Die í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. 7DtD er svokallaður survival leikur þar sem spilarar þurfa að snúa bökum saman til að lifa af í illa förnum heimi eftir kjarnorkustyrjöld. Auk þess að þurfa að eiga við náttúruölfin þurfa spilarar að safna birgðum og verjast hjörðum uppvakninga, eins og gengur og gerist eftir kjarnorkustyrjaldir. Þá ætti það að gleðja áhorfendur að hann Dói er að drekka engiferte og hugsa vel um hálsinn, því hann á eflaust eftir að bregða mikið og öskra í kvöld. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira