Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Heimir Már Pétursson skrifar 4. nóvember 2020 21:15 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna hittust á fundi í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir mikilvægast fyrir Íslendinga varðandi úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum að samband þjóðanna haldist áfram gott. Kannanafyrirtæki þurfi hins vegar greinilega að skoða sín mál. Hvernig metur þú stöðuna á þessum tíma dagsins í dag? „Ég ætla ekki að spá neinu. En ef maður tekur það jákvæða út úr þessu, og það er reyndar mjög jákvætt,þá er þetta mesta kosningaþátttaka í Bandaríkjunum í hundrað og tuttugu ár. Núna þegar við höfum áhyggjur af dræmri þátttöku íkosningum og menn séu ekki að nýta lýðræðislegan rétt sinn hljóta þetta að vera mjög góðar fréttir. Það er hins vegar augljóst að þeir sem framkvæma skoðanakannanir þurfa að fara yfir þau mál,“ segir utanríkisráðherra. Áttu þér óskaniðurstöðu? „Samstarf Íslendinga bæði núna og áður byggir ekki á einstaka frambjóðendum, flokkum eða ríkisstjórnum. Ég á bara eina von að við eigum áfram gott samstarf við Bandaríkin. Enda er það afskaplega mikilvægt fyrir okkur Íslendinga,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir mikilvægast fyrir Íslendinga varðandi úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum að samband þjóðanna haldist áfram gott. Kannanafyrirtæki þurfi hins vegar greinilega að skoða sín mál. Hvernig metur þú stöðuna á þessum tíma dagsins í dag? „Ég ætla ekki að spá neinu. En ef maður tekur það jákvæða út úr þessu, og það er reyndar mjög jákvætt,þá er þetta mesta kosningaþátttaka í Bandaríkjunum í hundrað og tuttugu ár. Núna þegar við höfum áhyggjur af dræmri þátttöku íkosningum og menn séu ekki að nýta lýðræðislegan rétt sinn hljóta þetta að vera mjög góðar fréttir. Það er hins vegar augljóst að þeir sem framkvæma skoðanakannanir þurfa að fara yfir þau mál,“ segir utanríkisráðherra. Áttu þér óskaniðurstöðu? „Samstarf Íslendinga bæði núna og áður byggir ekki á einstaka frambjóðendum, flokkum eða ríkisstjórnum. Ég á bara eina von að við eigum áfram gott samstarf við Bandaríkin. Enda er það afskaplega mikilvægt fyrir okkur Íslendinga,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira