Sjáðu þrennu Jota, þrumufleyg Jesus og mörkin mikilvægu hjá Real Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2020 07:00 Jota hefur heldur betur slegið í gegn eftir að hann var keyptur til Liverpool í september. Emilio Andreoli/Getty Images) Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. Ensku meistararnir í Liverpool gengu frá Atalanta. Flestir bjuggust við spennandi og skemmtilegum leik en það varð ekki raunin. Liverpool gekk frá Ítölunum og lokatölur urðu 5-0. Diogo Jota hefur gert það gott að undanförnu og hann þakkaði fyrir byrjunarliðssæti með þremur mörkum. Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu svo sitt hvort markið. 5 - Liverpool s 5-0 win was the biggest ever by an English club away to Italian opposition in European competition. Arrivederci. #UCL pic.twitter.com/d1jP5m47yW— OptaJoe (@OptaJoe) November 3, 2020 Manchester City vann 3-0 sigur á Olympiakos á heimavelli. Fernan Torres kom City yfir í fyrri hálfleik en Gabriel Jesus og Joao Cancelo bættu við mörkum í síðari hálfleik. Á Spáni vann Real Madrid dramatískan 3-2 sigur á Inter. Eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum frá Karim Benzema og Sergio Ramos komu Ítalarnir til baka. Rodrygo skoraði svo sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. All-time-record European Cup winners Real Madrid have just won a Champions League game for the first time in 2020.This year really has been crazy. #UCL pic.twitter.com/z2ZxQOCNNR— William Hill (@WilliamHill) November 3, 2020 Mörkin úr þessum þremur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: Real Madrid - Inter 3-2 Klippa: Man. City - Olympiakos Klippa: Atalanta - Liverpool 0-5 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3. nóvember 2020 21:52 Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. Ensku meistararnir í Liverpool gengu frá Atalanta. Flestir bjuggust við spennandi og skemmtilegum leik en það varð ekki raunin. Liverpool gekk frá Ítölunum og lokatölur urðu 5-0. Diogo Jota hefur gert það gott að undanförnu og hann þakkaði fyrir byrjunarliðssæti með þremur mörkum. Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu svo sitt hvort markið. 5 - Liverpool s 5-0 win was the biggest ever by an English club away to Italian opposition in European competition. Arrivederci. #UCL pic.twitter.com/d1jP5m47yW— OptaJoe (@OptaJoe) November 3, 2020 Manchester City vann 3-0 sigur á Olympiakos á heimavelli. Fernan Torres kom City yfir í fyrri hálfleik en Gabriel Jesus og Joao Cancelo bættu við mörkum í síðari hálfleik. Á Spáni vann Real Madrid dramatískan 3-2 sigur á Inter. Eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum frá Karim Benzema og Sergio Ramos komu Ítalarnir til baka. Rodrygo skoraði svo sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. All-time-record European Cup winners Real Madrid have just won a Champions League game for the first time in 2020.This year really has been crazy. #UCL pic.twitter.com/z2ZxQOCNNR— William Hill (@WilliamHill) November 3, 2020 Mörkin úr þessum þremur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: Real Madrid - Inter 3-2 Klippa: Man. City - Olympiakos Klippa: Atalanta - Liverpool 0-5
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3. nóvember 2020 21:52 Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3. nóvember 2020 21:52
Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49