Sendir aðstandendum hinna látnu samúðarkveðjur Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. nóvember 2020 17:09 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sendir aðstandendum þeirra sem látið hafa lífið af völdum covid-19 samúðarkveðjur. Tveir til viðbótar létust af völdum sjúkdómsins á Landspítalanum í nótt og hafa nú alls fimmtán látist hér á landi vegna covid-19. „Nú við upphaf nýrrar viku berast okkur þær sorgarfregnir að í nótt létust tveir hér á landi af völdum Covid-19. Þá hafi fimm dáið í þessari þriðju bylgju faraldursins og samtals 15 frá því að farsóttarinnar varð vart hér. Ég sendi ástvinum samúðarkveðjur,“ skrifar forsetinn í langri færslu sem hann birti á Facebook í dag. Hann hvetur jafnframt landsmenn til að kynna sér tilmæli og leiðbeiningar eftir að nýjar reglur tóku gildi fyrir helgi. „Ég finn einhug í samfélaginu um það að við viljum ekki lenda í þeirri skelfilegu raun að þurfa að velja hverjir komist á sjúkrahús og hverjir ekki. Því miður kom hópsmit upp í vikunni á Landakoti, deild Landspítala í Reykjavík. Vonir hljóta að standa til þess að allra leiða verði leitað til að koma í veg fyrir slíkt áfall á ný,“ skrifar Guðni ennfremur. Þá minnist hann þess einnig að síðastliðinn mánudag hafi þess verið minnst að aldarfjórðungur var frá snjóflóðinu á Flateyri sem tók 20 mannslíf og setur baráttuna við náttúruöflin í samhengi við baráttuna við heimsfaraldurinn. „Náttúruöflin eru máttug en mannkyn getur samt látið til sín taka. Snjóflóðavarnir hafa víða risið og baráttunni við farsóttina mun ljúka betur en raun var fyrr á öldum,“ segir í færslu Guðna sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Forseti Íslands Hópsýking á Landakoti Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sendir aðstandendum þeirra sem látið hafa lífið af völdum covid-19 samúðarkveðjur. Tveir til viðbótar létust af völdum sjúkdómsins á Landspítalanum í nótt og hafa nú alls fimmtán látist hér á landi vegna covid-19. „Nú við upphaf nýrrar viku berast okkur þær sorgarfregnir að í nótt létust tveir hér á landi af völdum Covid-19. Þá hafi fimm dáið í þessari þriðju bylgju faraldursins og samtals 15 frá því að farsóttarinnar varð vart hér. Ég sendi ástvinum samúðarkveðjur,“ skrifar forsetinn í langri færslu sem hann birti á Facebook í dag. Hann hvetur jafnframt landsmenn til að kynna sér tilmæli og leiðbeiningar eftir að nýjar reglur tóku gildi fyrir helgi. „Ég finn einhug í samfélaginu um það að við viljum ekki lenda í þeirri skelfilegu raun að þurfa að velja hverjir komist á sjúkrahús og hverjir ekki. Því miður kom hópsmit upp í vikunni á Landakoti, deild Landspítala í Reykjavík. Vonir hljóta að standa til þess að allra leiða verði leitað til að koma í veg fyrir slíkt áfall á ný,“ skrifar Guðni ennfremur. Þá minnist hann þess einnig að síðastliðinn mánudag hafi þess verið minnst að aldarfjórðungur var frá snjóflóðinu á Flateyri sem tók 20 mannslíf og setur baráttuna við náttúruöflin í samhengi við baráttuna við heimsfaraldurinn. „Náttúruöflin eru máttug en mannkyn getur samt látið til sín taka. Snjóflóðavarnir hafa víða risið og baráttunni við farsóttina mun ljúka betur en raun var fyrr á öldum,“ segir í færslu Guðna sem sjá má í heild sinni hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Forseti Íslands Hópsýking á Landakoti Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira