Framsóknarmenn halda prófkjör í Kraganum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. nóvember 2020 16:46 Kjördæmisþing Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Kraganum fór fram rafrænt um helgina. aðsend mynd Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi halda prófkjör til að velja á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara á næsta ári. Kjördæmisþing Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Kraganum samþykkti einróma á kjördæmisþingi sínu í gær að fram skuli fara lokað prófkjör þann 10. Apríl til að velja frambjóðendur í fimm efstu sætin á framboðslista flokksins. Leitað verður leiða til að valið geti farið fram með rafrænum hætti. „Frambjóðendur geta þeir einir orðið sem eru félagar í Framsóknarflokknum og hafa kjörgengi til Alþingis, þ.m.t. þeir sem skilað hafa inn inngöngubeiðnum í Framsóknarflokkinn 30 dögum fyrir valdag og hafa náð 18 ára aldri á kjördag til Alþingis,” segir í tilkynningunni. „Rétt til atkvæðagreiðslu eiga flokksbundnir framsóknarmenn sem eiga lögheimili í kjördæminu, þ.m.t. þeir sem skilað hafa inn inngöngubeiðnum í Framsóknarflokkinn 30 dögum fyrir valdag,” segir þar ennfremur en Helga Hauksdóttir var kjörin formaður kjörstjórnar. Eygló Þóra Harðardóttir var kjörin nýr formaður KFSV en Hildur Helga Gísladóttir fráfarandi formaður gaf ekki kost á sér til endurkjörs.aðsend mynd Þá var Eygló Þóra Harðardóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, kjörin nýr formaður KFSV en Hildur Helga Gísladóttir fráfarandi formaður gaf ekki kost á sér til endurkjörs eftir 14 ár í embætti formanns. Auk Eyglóar voru kjörin til setu í stjórn þau Guðmundur Birkir Þorkelsson, Margrét Sigmundsdóttir, Pétur Einir Þórðarson, Þorbjörg Sólbjartsdóttir, Guðmundur Einarsson og Úlfar Ármannsson og til vara þau Inga Þyrí Kjartansdóttir og Þórður Ingi Scheving Bjarnason. Willum Þór Þórsson er þingmaður Framsóknarflokksins í Kraganum, fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu er Kristbjörg Þórisdóttir sálfræðingur. Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hugsanlegt oddvitaefni gæti tilkynnt framboð í kvöld Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi halda prófkjör til að velja á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara á næsta ári. Kjördæmisþing Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Kraganum samþykkti einróma á kjördæmisþingi sínu í gær að fram skuli fara lokað prófkjör þann 10. Apríl til að velja frambjóðendur í fimm efstu sætin á framboðslista flokksins. Leitað verður leiða til að valið geti farið fram með rafrænum hætti. „Frambjóðendur geta þeir einir orðið sem eru félagar í Framsóknarflokknum og hafa kjörgengi til Alþingis, þ.m.t. þeir sem skilað hafa inn inngöngubeiðnum í Framsóknarflokkinn 30 dögum fyrir valdag og hafa náð 18 ára aldri á kjördag til Alþingis,” segir í tilkynningunni. „Rétt til atkvæðagreiðslu eiga flokksbundnir framsóknarmenn sem eiga lögheimili í kjördæminu, þ.m.t. þeir sem skilað hafa inn inngöngubeiðnum í Framsóknarflokkinn 30 dögum fyrir valdag,” segir þar ennfremur en Helga Hauksdóttir var kjörin formaður kjörstjórnar. Eygló Þóra Harðardóttir var kjörin nýr formaður KFSV en Hildur Helga Gísladóttir fráfarandi formaður gaf ekki kost á sér til endurkjörs.aðsend mynd Þá var Eygló Þóra Harðardóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, kjörin nýr formaður KFSV en Hildur Helga Gísladóttir fráfarandi formaður gaf ekki kost á sér til endurkjörs eftir 14 ár í embætti formanns. Auk Eyglóar voru kjörin til setu í stjórn þau Guðmundur Birkir Þorkelsson, Margrét Sigmundsdóttir, Pétur Einir Þórðarson, Þorbjörg Sólbjartsdóttir, Guðmundur Einarsson og Úlfar Ármannsson og til vara þau Inga Þyrí Kjartansdóttir og Þórður Ingi Scheving Bjarnason. Willum Þór Þórsson er þingmaður Framsóknarflokksins í Kraganum, fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu er Kristbjörg Þórisdóttir sálfræðingur.
Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hugsanlegt oddvitaefni gæti tilkynnt framboð í kvöld Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira