Enn einn sigur Hamilton kom á Ítalíu Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2020 14:09 Hamilton fagnar gullinu í dag. Miguel Medina - Pool/Getty Images Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. Hamilton sló met um síðustu helgi er hann vann sinn 92. kappakstur og hann bætti gulli númer 93 í bakpokann á Ítalíu í dag. A phenomenal achievement from @MercedesAMGF1 as they rewrite the F1 record booksThe first team in history to win seven straight constructor titles! #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/iYIKKrkuU7— Formula 1 (@F1) November 1, 2020 Samherji Hamilton úr Mercedes, Valtteri Bottas, kom annar í mark rúmum fimm sekúndum á eftir Hamilton. Daniel Ricciardo úr Renualt var þriðji. Daniil Kyvat frá Alpha Tauri var fjórði, fimmtán sekúndum á eftir Hamilton, og Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc nældi í fimmta sætið. Þetta var ellefti sigur Hamilton í röð en fjórar keppnir eru eftir í formúlunni þetta tímabilið. Hann getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í næstu keppni. HAMILTON WINS!! He takes victory #93 at the Emilia Romagna Grand PrixBottas second, with Ricciardo coming home P3!#ImolaGP #F1 pic.twitter.com/mbmydh8EOf— Formula 1 (@F1) November 1, 2020 Formúla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. Hamilton sló met um síðustu helgi er hann vann sinn 92. kappakstur og hann bætti gulli númer 93 í bakpokann á Ítalíu í dag. A phenomenal achievement from @MercedesAMGF1 as they rewrite the F1 record booksThe first team in history to win seven straight constructor titles! #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/iYIKKrkuU7— Formula 1 (@F1) November 1, 2020 Samherji Hamilton úr Mercedes, Valtteri Bottas, kom annar í mark rúmum fimm sekúndum á eftir Hamilton. Daniel Ricciardo úr Renualt var þriðji. Daniil Kyvat frá Alpha Tauri var fjórði, fimmtán sekúndum á eftir Hamilton, og Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc nældi í fimmta sætið. Þetta var ellefti sigur Hamilton í röð en fjórar keppnir eru eftir í formúlunni þetta tímabilið. Hann getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í næstu keppni. HAMILTON WINS!! He takes victory #93 at the Emilia Romagna Grand PrixBottas second, with Ricciardo coming home P3!#ImolaGP #F1 pic.twitter.com/mbmydh8EOf— Formula 1 (@F1) November 1, 2020
Formúla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira