Kaupfélag Skagfirðinga gefur fjörutíu þúsund máltíðir fyrir jólin Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 30. október 2020 07:49 Þórólfur kaupfélagsstjóri segir mikilvægt að landsmenn standi saman á tímum sem þessum. Kaupfélag Skagfirðinga Kaupfélag Skagfirðinga og dótturfélög þess í matvælaframleiðslu hafa ákveðið að gefa fólki í neyð hér á landi matvöru fram til jóla sem samsvarar 40 þúsund máltíðum. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag þar sem rætt er við Þórólf Gíslason kaupfélagsstjóra. Hann segir að víða kreppi nú að í þjóðfélaginu og að kaupfélagið hafi því ákveðið að gefa matvælin í viðleitni sinni til að aðstoða fólk sem eigi í tímabundnum erfiðleikum vegna kórónuveirunnar og afleiðinga hennar. Mikilvægt sé að landsmenn standi saman í þeirri baráttu. Þórólfur segist ekki vilja slá á verðmæti matvörunnar en undirstrika að um hágæða matvöru sé að ræða, en ekki mat sem sé kominn á síðasta söludag. Í blaðinu segir einnig að á næstu dögum verði unnið að því að skipuleggja dreifingu matvörunnar en hjálparstofnunum verður falið að koma matnum til þeirra sem á þurfi að halda. Himnasending Þá er einnig rætt við Ásgerði Jónu Flosadóttur formann Fjölskylduhjálparinnar sem segir gjöf kaupfélagsins algjöra himnasendingu, enda sé um stærstu matargjöf allra tíma að ræða hér á landi. Þörfin sé gríðarleg og að hún aukist dag frá degi. Ásgerður segist einnig vona að gjöf kaupfélagsins verði öðrum fyrirtækjum hvatning til að gefa til bágstaddra. Skagafjörður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira
Kaupfélag Skagfirðinga og dótturfélög þess í matvælaframleiðslu hafa ákveðið að gefa fólki í neyð hér á landi matvöru fram til jóla sem samsvarar 40 þúsund máltíðum. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag þar sem rætt er við Þórólf Gíslason kaupfélagsstjóra. Hann segir að víða kreppi nú að í þjóðfélaginu og að kaupfélagið hafi því ákveðið að gefa matvælin í viðleitni sinni til að aðstoða fólk sem eigi í tímabundnum erfiðleikum vegna kórónuveirunnar og afleiðinga hennar. Mikilvægt sé að landsmenn standi saman í þeirri baráttu. Þórólfur segist ekki vilja slá á verðmæti matvörunnar en undirstrika að um hágæða matvöru sé að ræða, en ekki mat sem sé kominn á síðasta söludag. Í blaðinu segir einnig að á næstu dögum verði unnið að því að skipuleggja dreifingu matvörunnar en hjálparstofnunum verður falið að koma matnum til þeirra sem á þurfi að halda. Himnasending Þá er einnig rætt við Ásgerði Jónu Flosadóttur formann Fjölskylduhjálparinnar sem segir gjöf kaupfélagsins algjöra himnasendingu, enda sé um stærstu matargjöf allra tíma að ræða hér á landi. Þörfin sé gríðarleg og að hún aukist dag frá degi. Ásgerður segist einnig vona að gjöf kaupfélagsins verði öðrum fyrirtækjum hvatning til að gefa til bágstaddra.
Skagafjörður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira