Ungir leikmenn Dortmund stigu upp | Sevilla hélt enn og aftur hreinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 22:30 Leikmenn Dortmund fagna öðru marka sinna í kvöld. Bernd Thissen/Getty Images Öllum leikjum Meistaradeildar Evrópu er nú lokið. Dortmund vann nauman sigur á Zenit frá Rússlandi á heimavelli þrátt fyrir að þeir hafi unnið leikinn 2-0. Þá vann Sevilla 1-0 sigur á Rennes en spænska félagið fær einfaldlega ekki á sig mörk. Sevilla lagði Rennes með einu marki gegn engu í kvöld. Luuk de Jong skoraði eina mark leiksins á 56. mínútu og tryggði heimamönnum sigur. Liðið því með fjögur stig líkt og Chelsea á toppi E-riðils en þau gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð. Borussia Dortmund átti í stökustu vandræðum með Zenit St. Pétursborg frá Rússlandi í kvöld. Jadon Sancho braut ekki ísinn fyrr en á 78. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Í uppbótartíma bætti norska mannbarnið Erling Braut Håland við öðru marki og tryggði 2-0 sigur Dortmund. Manuel Akanji vs. Zenit in the #UCL 93% pass accuracy125 touches12 recoveries11 total duels4 tackles4 total aerial duels2 clearances1 chance created1 clean sheetAn impressive performance. pic.twitter.com/TQ39p3JWwr— Squawka Football (@Squawka) October 28, 2020 Í hinum leik riðilsins gerðu Club Brugge og Lazio 1-1 jafntefli í Belgíu. Dortmund tapaði fyrir Lazio í fyrstu umferð F-riðils og er því í 3. sæti riðilsins með þrjú stig. Lazio og Club Brugge eru hins vegar í efstu sætunum með fjögur stig hvort. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona lagði Juventus | Pirlo í vandræðum? Börsungar sóttu sigur til Ítalíu er þeir lögðu Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 2-0 gestunum í vil. 28. október 2020 22:05 Magnaður Rashford gerði þrennu er Man Utd gekk frá Leipzig Manchester United gekk einfaldlega frá RB Leipzig í uppgjöri toppliða H-riðils Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-0 á Old Trafford í kvöld. 28. október 2020 21:55 Chelsea og PSG unnu bæði góða sigra á útivelli Chelsea þarf á sigri að halda gegn Krasnodar, nýliðunum í Meistaradeildinni, eftir jafnteflið við Sevilla í 1. umferð riðlakeppninnar. 28. október 2020 20:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Sjá meira
Öllum leikjum Meistaradeildar Evrópu er nú lokið. Dortmund vann nauman sigur á Zenit frá Rússlandi á heimavelli þrátt fyrir að þeir hafi unnið leikinn 2-0. Þá vann Sevilla 1-0 sigur á Rennes en spænska félagið fær einfaldlega ekki á sig mörk. Sevilla lagði Rennes með einu marki gegn engu í kvöld. Luuk de Jong skoraði eina mark leiksins á 56. mínútu og tryggði heimamönnum sigur. Liðið því með fjögur stig líkt og Chelsea á toppi E-riðils en þau gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð. Borussia Dortmund átti í stökustu vandræðum með Zenit St. Pétursborg frá Rússlandi í kvöld. Jadon Sancho braut ekki ísinn fyrr en á 78. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Í uppbótartíma bætti norska mannbarnið Erling Braut Håland við öðru marki og tryggði 2-0 sigur Dortmund. Manuel Akanji vs. Zenit in the #UCL 93% pass accuracy125 touches12 recoveries11 total duels4 tackles4 total aerial duels2 clearances1 chance created1 clean sheetAn impressive performance. pic.twitter.com/TQ39p3JWwr— Squawka Football (@Squawka) October 28, 2020 Í hinum leik riðilsins gerðu Club Brugge og Lazio 1-1 jafntefli í Belgíu. Dortmund tapaði fyrir Lazio í fyrstu umferð F-riðils og er því í 3. sæti riðilsins með þrjú stig. Lazio og Club Brugge eru hins vegar í efstu sætunum með fjögur stig hvort.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona lagði Juventus | Pirlo í vandræðum? Börsungar sóttu sigur til Ítalíu er þeir lögðu Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 2-0 gestunum í vil. 28. október 2020 22:05 Magnaður Rashford gerði þrennu er Man Utd gekk frá Leipzig Manchester United gekk einfaldlega frá RB Leipzig í uppgjöri toppliða H-riðils Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-0 á Old Trafford í kvöld. 28. október 2020 21:55 Chelsea og PSG unnu bæði góða sigra á útivelli Chelsea þarf á sigri að halda gegn Krasnodar, nýliðunum í Meistaradeildinni, eftir jafnteflið við Sevilla í 1. umferð riðlakeppninnar. 28. október 2020 20:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Sjá meira
Barcelona lagði Juventus | Pirlo í vandræðum? Börsungar sóttu sigur til Ítalíu er þeir lögðu Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 2-0 gestunum í vil. 28. október 2020 22:05
Magnaður Rashford gerði þrennu er Man Utd gekk frá Leipzig Manchester United gekk einfaldlega frá RB Leipzig í uppgjöri toppliða H-riðils Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-0 á Old Trafford í kvöld. 28. október 2020 21:55
Chelsea og PSG unnu bæði góða sigra á útivelli Chelsea þarf á sigri að halda gegn Krasnodar, nýliðunum í Meistaradeildinni, eftir jafnteflið við Sevilla í 1. umferð riðlakeppninnar. 28. október 2020 20:00