Hefur áhyggjur af nýjum þungunarrofslögum Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. október 2020 13:42 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lýst yfir áhyggjum af nýjum þungunarrofslögum í Póllandi, sem takmarka mjög rétt kvenna þar í landi til þungunarrofs. Katrín segir um grundvallarréttindi kvenna að ræða. Með nýju lögunum verður þungunarrof nú bannað í nær öllum tilfellum í Póllandi og einungis heimilt í tilfelli nauðgunar, sifjaspells eða þegar líf eða heilsa móður er í hættu. Lögunum hefur verið mótmælt harðlega í Póllandi og þá komu nokkur hundruð manns saman til mótmæla við sendiráð landsins í Þórunnartúni í gærkvöldi. Fréttastofa ræddi við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Innt eftir því hvort hún hygðist beita sér sérstaklega í málinu benti hún á yfirlýsingu sína í gær. „Ég lýsti yfir sérstaklega áhyggjum af nýjum þungunarrofslögum í Póllandi þar sem er mjög þrengt að rétti kvenna til þungunarrofs,“ sagði Katrín. „Þetta er auðvitað ein af grundvallarréttindunum sem hefur verið barist fyrir, ekki síst á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, og Ísland hefur auðvitað verið í forystuhlutverki á sviði jafnréttismála í heiminum öllum. […] Þegar kemur að lögum um þungunarrof þá erum við auðvitað að fjalla um réttindi kvenna til að ráða yfir eigin líkama þannig að þetta er eitt af þessum grundvallaratriðum sem varðar stöðu kvenna í heiminum.“ Þungunarrof Pólland Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lýst yfir áhyggjum af nýjum þungunarrofslögum í Póllandi, sem takmarka mjög rétt kvenna þar í landi til þungunarrofs. Katrín segir um grundvallarréttindi kvenna að ræða. Með nýju lögunum verður þungunarrof nú bannað í nær öllum tilfellum í Póllandi og einungis heimilt í tilfelli nauðgunar, sifjaspells eða þegar líf eða heilsa móður er í hættu. Lögunum hefur verið mótmælt harðlega í Póllandi og þá komu nokkur hundruð manns saman til mótmæla við sendiráð landsins í Þórunnartúni í gærkvöldi. Fréttastofa ræddi við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Innt eftir því hvort hún hygðist beita sér sérstaklega í málinu benti hún á yfirlýsingu sína í gær. „Ég lýsti yfir sérstaklega áhyggjum af nýjum þungunarrofslögum í Póllandi þar sem er mjög þrengt að rétti kvenna til þungunarrofs,“ sagði Katrín. „Þetta er auðvitað ein af grundvallarréttindunum sem hefur verið barist fyrir, ekki síst á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, og Ísland hefur auðvitað verið í forystuhlutverki á sviði jafnréttismála í heiminum öllum. […] Þegar kemur að lögum um þungunarrof þá erum við auðvitað að fjalla um réttindi kvenna til að ráða yfir eigin líkama þannig að þetta er eitt af þessum grundvallaratriðum sem varðar stöðu kvenna í heiminum.“
Þungunarrof Pólland Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira