Veiðistofn rjúpu einn sá minnsti í aldarfjórðung Kjartan Kjartansson skrifar 16. október 2020 19:47 Aðeins einu sinni hefur veiðistofn rjúpu mælst smærri en í ár. Það var fyrir átján árum. Vísir/Vilhelm Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verður með sama sniði og í fyrra þrátt fyrir að veiðistofn rjúpu sé nú einn sá minnsti frá því að mælingar hófust árið 1995. Yfirvöld hvetja því veiðimenn til þess að sýna hófsemi í veiðum. Aðeins einu sinni hefur stofninn mælst álíka lítill og nú, árið 2002. Í tilkynningu frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu kemur fram að veiðiþol stofnsins nú sé metið 25.000 rjúpur sem sé um 35% af metnu veiðiþoli í fyrra. „Veiðimenn eru eindregið hvattir til að sýna hófsemi og eru sérstaklega beðnir um að gera hvað þeir geta til að særa ekki fugl umfram það sem þeir veiða m.a. með því að ljúka veiðum áður en rökkvar. Umhverfisstofnun hvetur til hófsemi í veiðum sem eiga að miða við veiði til eigin neyslu,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins. Líkt og í fyrra verður veiðitímabilið frá 1.-30. nóvember. Heimilt verður að veiða fimm daga í viku frá föstudegi til þriðjudags en veiðibann verður í gildi á miðvikudögum og fimmtudögum. Sölubann á rjúpum er áfram í gildi sem þýðir að bannað er að flytja út, bjóða til sölu eða selja rjúpur og rjúpnaafurðir. Verndarsvæði verður á suðvesturlandi líkt og undanfarin ár. Rjúpa Dýr Umhverfismál Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Sjá meira
Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verður með sama sniði og í fyrra þrátt fyrir að veiðistofn rjúpu sé nú einn sá minnsti frá því að mælingar hófust árið 1995. Yfirvöld hvetja því veiðimenn til þess að sýna hófsemi í veiðum. Aðeins einu sinni hefur stofninn mælst álíka lítill og nú, árið 2002. Í tilkynningu frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu kemur fram að veiðiþol stofnsins nú sé metið 25.000 rjúpur sem sé um 35% af metnu veiðiþoli í fyrra. „Veiðimenn eru eindregið hvattir til að sýna hófsemi og eru sérstaklega beðnir um að gera hvað þeir geta til að særa ekki fugl umfram það sem þeir veiða m.a. með því að ljúka veiðum áður en rökkvar. Umhverfisstofnun hvetur til hófsemi í veiðum sem eiga að miða við veiði til eigin neyslu,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins. Líkt og í fyrra verður veiðitímabilið frá 1.-30. nóvember. Heimilt verður að veiða fimm daga í viku frá föstudegi til þriðjudags en veiðibann verður í gildi á miðvikudögum og fimmtudögum. Sölubann á rjúpum er áfram í gildi sem þýðir að bannað er að flytja út, bjóða til sölu eða selja rjúpur og rjúpnaafurðir. Verndarsvæði verður á suðvesturlandi líkt og undanfarin ár.
Rjúpa Dýr Umhverfismál Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Sjá meira