Kórónuaðgerðir og Rock and Roll í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 11. október 2020 16:00 Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar og Andrea Jónsdóttir rokkfræðingur verða gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Samfylkingin kynnti áætlun um aðgerðir í vikunni sem leið en Andrea mætir til að ræða samfélagsleg áhrif John Lennon í gegnum áratugina en hann hefði orðið áttræður síðast liðinn föstudag. Stöð 2/Einar Aðgerðir sem Samfylkingin boðar eru hugsaðar sem viðbót við þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa þegar kynnt til að bregðast við afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Flokkurinn segir nauðsynlegt að fjölga störfum á almenna markaðnum og hjá hinu opinbera og ríkið geti stuðlað að því að svo verði. Þá verður leitað viðbragða Loga við ummælum dómsmálaráðherra og afmörkuð svæði fyrir hælisleitendur og landbúnaðarráðherra um lífstíl sauðfjárbænda. Andrea Jónsdóttir rokkfræðingur fer yfir feril John Lennon í Víglínunni.Stöð 2/Einar Fáir Íslendingar þekkja sögu rokksins betur en Andrea Jónsdóttir sem hefur skrifað og þeytt plötum í áratugi. Hún var unglingur þegar Bítlarnir byrjuðu og þekkir því áhrif þeirra og síðar John Lennon á heimsmenninguna og umræðuna. Andrea verður í síðari hluta Víglínunnar í dag. Víglínan hefst fyrr en venjulega vegna útsendingar frá landsleik og hefst klukkan 17:20 og verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi. Víglínan Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Pallborðið: Síðasta einvígið Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar og Andrea Jónsdóttir rokkfræðingur verða gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Samfylkingin kynnti áætlun um aðgerðir í vikunni sem leið en Andrea mætir til að ræða samfélagsleg áhrif John Lennon í gegnum áratugina en hann hefði orðið áttræður síðast liðinn föstudag. Stöð 2/Einar Aðgerðir sem Samfylkingin boðar eru hugsaðar sem viðbót við þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa þegar kynnt til að bregðast við afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Flokkurinn segir nauðsynlegt að fjölga störfum á almenna markaðnum og hjá hinu opinbera og ríkið geti stuðlað að því að svo verði. Þá verður leitað viðbragða Loga við ummælum dómsmálaráðherra og afmörkuð svæði fyrir hælisleitendur og landbúnaðarráðherra um lífstíl sauðfjárbænda. Andrea Jónsdóttir rokkfræðingur fer yfir feril John Lennon í Víglínunni.Stöð 2/Einar Fáir Íslendingar þekkja sögu rokksins betur en Andrea Jónsdóttir sem hefur skrifað og þeytt plötum í áratugi. Hún var unglingur þegar Bítlarnir byrjuðu og þekkir því áhrif þeirra og síðar John Lennon á heimsmenninguna og umræðuna. Andrea verður í síðari hluta Víglínunnar í dag. Víglínan hefst fyrr en venjulega vegna útsendingar frá landsleik og hefst klukkan 17:20 og verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi.
Víglínan Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Pallborðið: Síðasta einvígið Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira