Samherji Gylfa var einnig á skotskónum í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2020 20:56 Calvert-Lewin og Conor Coady skoruðu báðir í kvöld. Glyn Kirk/Getty Images Wales hefur ekki unnið leik á Wembley gegn Englendingum í háa herrans tíð og það breyttist ekki í kvöld. Englendingar unnu 3-0 sigur í vináttulandsleik liðanna. Dominic Calvert-Lewin hefur verið sjóðandi heitur fyrir Gylfa Sigurðsson og félaga í Everton og hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Hann hélt uppteknum hætti og skoraði eins og Gylfi á Laugardalsvelli í kvöld. Hann kom Englendingum yfir á 26. mínútu en eftir fyrirgjöf Jack Grealish þá stangaði Everton framherjinn boltann í netið. Englendingar voru 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. 1st October Called up to the @England squad. 3rd October Scores his 9th goal in 6 games. 8th October Scores on his @England debut. What a week for @CalvertLewin14! pic.twitter.com/C189FAONNS— SPORF (@Sporf) October 8, 2020 Staðan varð 2-0 á 53. mínútu. Kieran Trippier tók þá frábæra aukaspyrnu inn á vítateig Wales og það var Wolves-leikmaðurinn Conor Coady mættur og kom boltanum í netið. Danny Ings skoraði svo þriðja markið á 63. mínútu með bakfallsspyrnu. Eftir hornspyrnu stangaði Tyron Mings boltann aftur inn á teiginn þar sem Ings klippti boltann skemmtilega í netið. Englendingar mæta Belgum á sunnudaginn í Þjóðadeildinni áður en Danmörk bíður í næstu viku. England 3-0 Wales FT: Calvert-Lewin Coady IngsThree goals, three players opening their England accounts as they stroll to victory. pic.twitter.com/Vd5xsR4Eu6— Squawka News (@SquawkaNews) October 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira
Wales hefur ekki unnið leik á Wembley gegn Englendingum í háa herrans tíð og það breyttist ekki í kvöld. Englendingar unnu 3-0 sigur í vináttulandsleik liðanna. Dominic Calvert-Lewin hefur verið sjóðandi heitur fyrir Gylfa Sigurðsson og félaga í Everton og hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Hann hélt uppteknum hætti og skoraði eins og Gylfi á Laugardalsvelli í kvöld. Hann kom Englendingum yfir á 26. mínútu en eftir fyrirgjöf Jack Grealish þá stangaði Everton framherjinn boltann í netið. Englendingar voru 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. 1st October Called up to the @England squad. 3rd October Scores his 9th goal in 6 games. 8th October Scores on his @England debut. What a week for @CalvertLewin14! pic.twitter.com/C189FAONNS— SPORF (@Sporf) October 8, 2020 Staðan varð 2-0 á 53. mínútu. Kieran Trippier tók þá frábæra aukaspyrnu inn á vítateig Wales og það var Wolves-leikmaðurinn Conor Coady mættur og kom boltanum í netið. Danny Ings skoraði svo þriðja markið á 63. mínútu með bakfallsspyrnu. Eftir hornspyrnu stangaði Tyron Mings boltann aftur inn á teiginn þar sem Ings klippti boltann skemmtilega í netið. Englendingar mæta Belgum á sunnudaginn í Þjóðadeildinni áður en Danmörk bíður í næstu viku. England 3-0 Wales FT: Calvert-Lewin Coady IngsThree goals, three players opening their England accounts as they stroll to victory. pic.twitter.com/Vd5xsR4Eu6— Squawka News (@SquawkaNews) October 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira
Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11