Stór hópur hjá U21 | Leikmenn sem spila á Íslandi ekki í seinni leiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2020 17:45 Íslenska U21 árs landsliðið lagði Svía í síðasta leik sem það spilaði. Á myndinni eru Hörður Ingi (t.v.), Willum Þór (f. miðju) og Róbert Orri (t.h.) Daniel Thor Arnar Þór Viðarsson – þjálfari U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu - hefur valið hópinn fyrir komandi verkefni en liðið mætir Ítalíu og Lúxemborg í undankeppni EM 2021 í þessum mánuði. Stærð hópsins vekur athygli en eðlilegar skýringar eru á því. Næstkomandi föstudag, þann 9. október, fer leikur Íslands og Ítalíu fram á Víkingsvelli. Hefst leikurinn klukkan 15.30 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fjórum dögum síðar, þriðjudaginn 13. október, fer fram leikur Lúxemborgar og Íslands fram ytra. Í síðari leiknum verða aðeins leikmenn sem spila erlendis til taks. „Hópurinn sem við erum að velja í þetta verkefni er augljóslega töluvert stærri en venjulega. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að þeir leikmenn sem spila með liðum á Íslandi munu ekki ferðast með liðinu til Lúxemborgar í seinni leikinn vegna sóttvarnareglna á landamærum Íslands, því þeir þyrftu að fara í 5-6 daga sóttkví við heimkomuna með tilheyrandi áhrifum á mótahaldið innanlands,“ sagði Arnar Þór á vef KSÍ um valið. Hópur U21 karla fyrir leiki gegn Ítalíu og Lúxemborg - Knattspyrnusamband Íslands https://t.co/xO0Q5bZb47— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2020 Athygli vekur að þrír leikmenn hópsins eru aðeins 17 ára að aldri. Ísak Bergmann Jóhannesson – sem hefur gert frábæra hluti með Norrköping í Svíþjóð, ásamt Danijel Dejan Djuric [Midtjylland í Danmörku] og Hákoni Arnari Haraldssyni [FC Kaupmannahöfn]. „Þeir leikmenn sem koma inn í hópinn fyrir seinni leikinn eru allt strákar sem við erum mjög spenntir fyrir að fá að vinna með og við treystum þeim 100 prósent fyrir því að klára verkefnið með sóma. Þetta eru leikmenn sem annað hvort hafa verið í hóp hjá okkur áður, verið mjög nálægt því að komast í hóp, eða þá aðeins yngri leikmenn sem hafa staðið sig vel með U17 og U19 ára liðunum okkar. Við búum einfaldlega við þann lúxus að geta valið marga mjög góða leikmenn í þetta U21 lið,“ sagði Arnar að lokum. Athugið að leikmenn eru stjörnumerktir eftir því í hvaða leik eða leikjum þeir taka þátt. * bara leikur gegn Ítalíu. ** leikir gegn Ítalíu og Lúxemborg. *** bara leikur gegn Lúxemborg. Hópurinn Markverðir Patrik Sigurður Gunnarsson ** | Viborg FF Elías Rafn Ólafsson ** | Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson * | Grótta Útileikmenn Jón Dagur Þorsteinsson * | AGF Alex Þór Hauksson * | Stjarnan Hörður Ingi Gunnarsson * | FH Stefán Teitur Þórðarson * | ÍA Brynjólfur Andersen Willumsson * | Breiðablik Arnór Sigurðsson * | CSKA Moscow Þórir Jóhann Helgason * | FH Finnur Tómas Pálmason * | KR Róbert Orri Þorkelsson * | Breiðablik Valgeir Lunddal Friðriksson * | Valur Alfons Sampsted ** | Bodö Glimt Ari Leifsson ** | Strömgodset Willum Þór Willumsson ** | BATE Kolbeinn Birgir Finnsson ** | Dortmund Sveinn Aron Guðjohnsen ** | OB Ísak Óli Ólafsson ** | Sonderjyske Valdimar Þór Ingimundarson ** | Strömgodset Kolbeinn Þórðarson ** | Lommel Ísak Bergmann Jóhannesson ** | IFK Norrköping Andri Fannar Baldursson ** | Bologna Axel Óskar Andrésson *** | Viking Kristófer Ingi Kristinsson *** | PSV Eindhoven Birkir Valur Jónsson *** | Spartak Trnava Bjarki Steinn Bjarkason *** | Venezia Danijel Dejan Djuric *** | FC Midtjylland Hákon Arnar Haraldsson *** | FC Köbenhavn Mikael Egill Ellertsson *** | SPAL Fótbolti KSÍ Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson – þjálfari U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu - hefur valið hópinn fyrir komandi verkefni en liðið mætir Ítalíu og Lúxemborg í undankeppni EM 2021 í þessum mánuði. Stærð hópsins vekur athygli en eðlilegar skýringar eru á því. Næstkomandi föstudag, þann 9. október, fer leikur Íslands og Ítalíu fram á Víkingsvelli. Hefst leikurinn klukkan 15.30 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fjórum dögum síðar, þriðjudaginn 13. október, fer fram leikur Lúxemborgar og Íslands fram ytra. Í síðari leiknum verða aðeins leikmenn sem spila erlendis til taks. „Hópurinn sem við erum að velja í þetta verkefni er augljóslega töluvert stærri en venjulega. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að þeir leikmenn sem spila með liðum á Íslandi munu ekki ferðast með liðinu til Lúxemborgar í seinni leikinn vegna sóttvarnareglna á landamærum Íslands, því þeir þyrftu að fara í 5-6 daga sóttkví við heimkomuna með tilheyrandi áhrifum á mótahaldið innanlands,“ sagði Arnar Þór á vef KSÍ um valið. Hópur U21 karla fyrir leiki gegn Ítalíu og Lúxemborg - Knattspyrnusamband Íslands https://t.co/xO0Q5bZb47— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2020 Athygli vekur að þrír leikmenn hópsins eru aðeins 17 ára að aldri. Ísak Bergmann Jóhannesson – sem hefur gert frábæra hluti með Norrköping í Svíþjóð, ásamt Danijel Dejan Djuric [Midtjylland í Danmörku] og Hákoni Arnari Haraldssyni [FC Kaupmannahöfn]. „Þeir leikmenn sem koma inn í hópinn fyrir seinni leikinn eru allt strákar sem við erum mjög spenntir fyrir að fá að vinna með og við treystum þeim 100 prósent fyrir því að klára verkefnið með sóma. Þetta eru leikmenn sem annað hvort hafa verið í hóp hjá okkur áður, verið mjög nálægt því að komast í hóp, eða þá aðeins yngri leikmenn sem hafa staðið sig vel með U17 og U19 ára liðunum okkar. Við búum einfaldlega við þann lúxus að geta valið marga mjög góða leikmenn í þetta U21 lið,“ sagði Arnar að lokum. Athugið að leikmenn eru stjörnumerktir eftir því í hvaða leik eða leikjum þeir taka þátt. * bara leikur gegn Ítalíu. ** leikir gegn Ítalíu og Lúxemborg. *** bara leikur gegn Lúxemborg. Hópurinn Markverðir Patrik Sigurður Gunnarsson ** | Viborg FF Elías Rafn Ólafsson ** | Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson * | Grótta Útileikmenn Jón Dagur Þorsteinsson * | AGF Alex Þór Hauksson * | Stjarnan Hörður Ingi Gunnarsson * | FH Stefán Teitur Þórðarson * | ÍA Brynjólfur Andersen Willumsson * | Breiðablik Arnór Sigurðsson * | CSKA Moscow Þórir Jóhann Helgason * | FH Finnur Tómas Pálmason * | KR Róbert Orri Þorkelsson * | Breiðablik Valgeir Lunddal Friðriksson * | Valur Alfons Sampsted ** | Bodö Glimt Ari Leifsson ** | Strömgodset Willum Þór Willumsson ** | BATE Kolbeinn Birgir Finnsson ** | Dortmund Sveinn Aron Guðjohnsen ** | OB Ísak Óli Ólafsson ** | Sonderjyske Valdimar Þór Ingimundarson ** | Strömgodset Kolbeinn Þórðarson ** | Lommel Ísak Bergmann Jóhannesson ** | IFK Norrköping Andri Fannar Baldursson ** | Bologna Axel Óskar Andrésson *** | Viking Kristófer Ingi Kristinsson *** | PSV Eindhoven Birkir Valur Jónsson *** | Spartak Trnava Bjarki Steinn Bjarkason *** | Venezia Danijel Dejan Djuric *** | FC Midtjylland Hákon Arnar Haraldsson *** | FC Köbenhavn Mikael Egill Ellertsson *** | SPAL
Markverðir Patrik Sigurður Gunnarsson ** | Viborg FF Elías Rafn Ólafsson ** | Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson * | Grótta Útileikmenn Jón Dagur Þorsteinsson * | AGF Alex Þór Hauksson * | Stjarnan Hörður Ingi Gunnarsson * | FH Stefán Teitur Þórðarson * | ÍA Brynjólfur Andersen Willumsson * | Breiðablik Arnór Sigurðsson * | CSKA Moscow Þórir Jóhann Helgason * | FH Finnur Tómas Pálmason * | KR Róbert Orri Þorkelsson * | Breiðablik Valgeir Lunddal Friðriksson * | Valur Alfons Sampsted ** | Bodö Glimt Ari Leifsson ** | Strömgodset Willum Þór Willumsson ** | BATE Kolbeinn Birgir Finnsson ** | Dortmund Sveinn Aron Guðjohnsen ** | OB Ísak Óli Ólafsson ** | Sonderjyske Valdimar Þór Ingimundarson ** | Strömgodset Kolbeinn Þórðarson ** | Lommel Ísak Bergmann Jóhannesson ** | IFK Norrköping Andri Fannar Baldursson ** | Bologna Axel Óskar Andrésson *** | Viking Kristófer Ingi Kristinsson *** | PSV Eindhoven Birkir Valur Jónsson *** | Spartak Trnava Bjarki Steinn Bjarkason *** | Venezia Danijel Dejan Djuric *** | FC Midtjylland Hákon Arnar Haraldsson *** | FC Köbenhavn Mikael Egill Ellertsson *** | SPAL
Fótbolti KSÍ Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira