KSÍ endurgreiðir miðahöfum Sindri Sverrisson skrifar 30. september 2020 15:01 Stemningin verður ekki svona þegar Ísland mætir Rúmeníu 8. október. Áhorfendur verða ekki leyfðir nema að eitthvað mikið breytist á allra næstu dögum. VÍSIR/DANÍEL Útséð virðist með það að áhorfendur verði leyfðir á leik Íslands við Rúmeníu á Laugardalsvelli, í umspilinu um sæti á EM karla í fótbolta. KSÍ endurgreiðir í dag þeim sem keypt höfðu miða á leikinn. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við Vísi. Klara sagði að engar staðfestingar hefðu borist frá UEFA varðandi áhorfendamál og að tíminn væri orðinn knappur. Áhorfendabannið sem UEFA setti á fyrir landsleikina í byrjun september væri því enn í gildi og óvíst hvenær það breyttist. Klara benti á að auk þess væru samkomutakmarkanir í gildi á Íslandi, upp á 200 manns. Þó að hægt væri að skipta Laugardalsvelli upp í nokkur hólf gæti reynst snúið að koma fyrir þó ekki væri nema 1.000 áhorfendum, jafnvel þó að UEFA heimilaði það. Umspilsleikurinn við Rúmena átti upphaflega að fara fram 26. mars. Miðar á leikinn seldust upp sama dag og þeir voru settir í sölu. Leiknum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, sem og Evrópumótinu sjálfu sem frestað var um eitt ár eða til sumarsins 2021. Hægt var að sækja um endurgreiðslu í ákveðinn tíma eftir að leiknum var frestað. Leikurinn fer fram 8. október og sigurliðið mun mæta Búlgaríu eða Ungverjalandi á útivelli í nóvember, í úrslitaleik um sæti á EM. KSÍ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30 Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. 24. september 2020 13:20 Rúmenar mæta kokhraustir til Íslands | Nýr þjálfari blæs til sóknar með „næsta Mbappé“ Rúmenar mæta til Reykjavíkur fullir sjálfstrausts með sókndjarft lið gegn Íslendingum í EM-umspilsleiknum sem svo lengi hefur verið beðið eftir. 10. september 2020 07:30 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Sjá meira
Útséð virðist með það að áhorfendur verði leyfðir á leik Íslands við Rúmeníu á Laugardalsvelli, í umspilinu um sæti á EM karla í fótbolta. KSÍ endurgreiðir í dag þeim sem keypt höfðu miða á leikinn. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við Vísi. Klara sagði að engar staðfestingar hefðu borist frá UEFA varðandi áhorfendamál og að tíminn væri orðinn knappur. Áhorfendabannið sem UEFA setti á fyrir landsleikina í byrjun september væri því enn í gildi og óvíst hvenær það breyttist. Klara benti á að auk þess væru samkomutakmarkanir í gildi á Íslandi, upp á 200 manns. Þó að hægt væri að skipta Laugardalsvelli upp í nokkur hólf gæti reynst snúið að koma fyrir þó ekki væri nema 1.000 áhorfendum, jafnvel þó að UEFA heimilaði það. Umspilsleikurinn við Rúmena átti upphaflega að fara fram 26. mars. Miðar á leikinn seldust upp sama dag og þeir voru settir í sölu. Leiknum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, sem og Evrópumótinu sjálfu sem frestað var um eitt ár eða til sumarsins 2021. Hægt var að sækja um endurgreiðslu í ákveðinn tíma eftir að leiknum var frestað. Leikurinn fer fram 8. október og sigurliðið mun mæta Búlgaríu eða Ungverjalandi á útivelli í nóvember, í úrslitaleik um sæti á EM.
KSÍ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30 Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. 24. september 2020 13:20 Rúmenar mæta kokhraustir til Íslands | Nýr þjálfari blæs til sóknar með „næsta Mbappé“ Rúmenar mæta til Reykjavíkur fullir sjálfstrausts með sókndjarft lið gegn Íslendingum í EM-umspilsleiknum sem svo lengi hefur verið beðið eftir. 10. september 2020 07:30 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Sjá meira
Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30
Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. 24. september 2020 13:20
Rúmenar mæta kokhraustir til Íslands | Nýr þjálfari blæs til sóknar með „næsta Mbappé“ Rúmenar mæta til Reykjavíkur fullir sjálfstrausts með sókndjarft lið gegn Íslendingum í EM-umspilsleiknum sem svo lengi hefur verið beðið eftir. 10. september 2020 07:30