Útlitið gott varðandi Kára og Kolbein Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 16:00 Kári Árnason í átökum við Harry Kane sem fékk lítið að láta ljós sitt skína á Laugardalsvelli. vísir/getty Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga. Kolbeinn meiddist í upphitun fyrir landsleik Íslands gegn Englandi fyrir þremur vikum. Hann hefur því ekki getað spilað með liði sínu AIK í Svíþjóð síðan 30. ágúst. Bartosz Grzelak, þjálfari AIK, segir hins vegar við Fotbollskanalen að nú sé hægt að velja Kolbein í liðið á nýjan leik en AIK mætir Mjällby í dag. Kolbeinn Sigþórsson, fremstur á mynd, meiddist í upphitun fyrir leikinn við England.VÍSIR/VILHELM Kári meiddist í leik með Víkingi R. gegn Fylki síðasta fimmtudag og var óttast að hann yrði frá keppni í 2-3 vikur. Kári missti af leiknum við ÍA í gær en í samtali við Fótbolti.net eftir leik sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, að útlitið væri gott varðandi miðvörðinn mikilvæga. „KR leikurinn á fimmtudag kemur of snemma en við eigum KA á sunnudeginum og vonandi nær hann honum. Mér finnst mikilvægt að hann nái mínútum með okkur áður en hann fer í landsliðsverkefni,“ sagði Arnar um leið og hann ítrekaði mikilvægi Kára fyrir íslenska landsliðið. Almennt virðist útlitið nokkuð gott varðandi ástand leikmanna landsliðsins fyrir utan þá afar slæmu staðreynd að Jóhann Berg Guðmundsson er meiddur. Útlit er fyrir að hann missi af leiknum eftir að hann meiddist í leik með Burnley í enska deildabikarnum fyrir ellefu dögum, miðað við orð knattspyrnustjóra Burnley eftir leikinn. Jóhann var í það minnsta ekki með liðinu í 1-0 tapinu gegn Southampton um helgina. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Sjá meira
Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga. Kolbeinn meiddist í upphitun fyrir landsleik Íslands gegn Englandi fyrir þremur vikum. Hann hefur því ekki getað spilað með liði sínu AIK í Svíþjóð síðan 30. ágúst. Bartosz Grzelak, þjálfari AIK, segir hins vegar við Fotbollskanalen að nú sé hægt að velja Kolbein í liðið á nýjan leik en AIK mætir Mjällby í dag. Kolbeinn Sigþórsson, fremstur á mynd, meiddist í upphitun fyrir leikinn við England.VÍSIR/VILHELM Kári meiddist í leik með Víkingi R. gegn Fylki síðasta fimmtudag og var óttast að hann yrði frá keppni í 2-3 vikur. Kári missti af leiknum við ÍA í gær en í samtali við Fótbolti.net eftir leik sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, að útlitið væri gott varðandi miðvörðinn mikilvæga. „KR leikurinn á fimmtudag kemur of snemma en við eigum KA á sunnudeginum og vonandi nær hann honum. Mér finnst mikilvægt að hann nái mínútum með okkur áður en hann fer í landsliðsverkefni,“ sagði Arnar um leið og hann ítrekaði mikilvægi Kára fyrir íslenska landsliðið. Almennt virðist útlitið nokkuð gott varðandi ástand leikmanna landsliðsins fyrir utan þá afar slæmu staðreynd að Jóhann Berg Guðmundsson er meiddur. Útlit er fyrir að hann missi af leiknum eftir að hann meiddist í leik með Burnley í enska deildabikarnum fyrir ellefu dögum, miðað við orð knattspyrnustjóra Burnley eftir leikinn. Jóhann var í það minnsta ekki með liðinu í 1-0 tapinu gegn Southampton um helgina.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Sjá meira