Eiður Benedikt: Við stóðum okkur loksins vel eftir landsleikjahlé Andri Már Eggertsson skrifar 26. september 2020 19:36 Valskonur sýndu allar sínar bestu hliðar gegn Fylkiskonum. vísir/bára Valur sýndi mikla yfirburði á Wurth vellinum á móti Fylki í dag. Valur komst yfir snemma leiks og þá héldu þeim engin bönd og endaði leikurinn með 7-0 sigri Vals. „Þetta var ekki fullkominn leikur en þó var hann mjög góður, hrós á leikmennina þær mættu af krafti eftir landsleikjahlé við lentum mikið í því í fyrra að vera lengi í takt eftir þessa landsleiki en við komum með smá breytingar í okkar leik sem mér fannst ganga mjög vel,“ sagði Eiður sem var ángæður með hvernig liðið tók í breytingarnar. Eiður Benedikt vildi lítið tjá sig um hverjar þessar breytingar voru í uppleggi Vals en benti á að Dóra María Lárusdóttir var í smá breyttu hlutverki heldur en áður. „Mist hefur sýnt mjög gott fordæmi hvernig hún hefur æft í sínum meiðslum þar sem hún hefur verið mjög óheppinn með meisli en í dag fengum við mikinn kraft frá henni,“ sagði Eiður um frammistöðu hennar og bætti við að hann var mjög ánægður með hvernig hún hefur æft með Vals liðinu núna í sumar. Úrslitaleikur mótsins er á næsta leyti þar sem Valur fá Breiðablik í heimsókn á Origo vellinum. „Þetta verður leikur milli tveggja hörku liða, það er alltaf skemmtilegt að mæta Breiðablik þær eru með frábært lið og valin mann í hverri stöðu og er vikan fyrir þann leik alltaf mjög skemmtileg svo við hlökkum til,“ sagði Eiður að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Valur Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. 26. september 2020 19:28 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Valur sýndi mikla yfirburði á Wurth vellinum á móti Fylki í dag. Valur komst yfir snemma leiks og þá héldu þeim engin bönd og endaði leikurinn með 7-0 sigri Vals. „Þetta var ekki fullkominn leikur en þó var hann mjög góður, hrós á leikmennina þær mættu af krafti eftir landsleikjahlé við lentum mikið í því í fyrra að vera lengi í takt eftir þessa landsleiki en við komum með smá breytingar í okkar leik sem mér fannst ganga mjög vel,“ sagði Eiður sem var ángæður með hvernig liðið tók í breytingarnar. Eiður Benedikt vildi lítið tjá sig um hverjar þessar breytingar voru í uppleggi Vals en benti á að Dóra María Lárusdóttir var í smá breyttu hlutverki heldur en áður. „Mist hefur sýnt mjög gott fordæmi hvernig hún hefur æft í sínum meiðslum þar sem hún hefur verið mjög óheppinn með meisli en í dag fengum við mikinn kraft frá henni,“ sagði Eiður um frammistöðu hennar og bætti við að hann var mjög ánægður með hvernig hún hefur æft með Vals liðinu núna í sumar. Úrslitaleikur mótsins er á næsta leyti þar sem Valur fá Breiðablik í heimsókn á Origo vellinum. „Þetta verður leikur milli tveggja hörku liða, það er alltaf skemmtilegt að mæta Breiðablik þær eru með frábært lið og valin mann í hverri stöðu og er vikan fyrir þann leik alltaf mjög skemmtileg svo við hlökkum til,“ sagði Eiður að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. 26. september 2020 19:28 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. 26. september 2020 19:28