Rafbíllinn Mazda MX-30 verður forsýndur á laugardag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. september 2020 05:00 Mazda MX-30 Nýr Mazda MX-30 er 100% hreinn rafbíll verður forsýndur á laugardag í sýningarsal Mazda Bíldshöfða 8 frá klukkan 12-16 samkvæmt fréttatilkynningu frá Brimborg. Mazda MX-30 er með ýmsum staðalbúnaði t.a.m. bakkmyndavél, forhitun sem tryggir alltaf heitan bíl, vegaleiðsögn, 18“ álfelgum og innbyggðri varmadælu ásamt víðtækri 5 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Við hönnun bílsins lagði Mazda mikla áherslu á að lækka mengunarfótspor rafbílsins allan líftíma bílsins, við framleiðslu, notkun og förgun. Mazda MX-30 kostar frá 3.980.000 kr. og fæst með grænni fjármögnun og 30% útborgun fyrir aðeins 32.967 kr. á mánuði. Auk þeirra þæginda sem heimahleðsla býður upp á má spara allt að 16.000 kr. á mánuði með því að keyra á íslenskri orku í samanburði við meðalstóran bensínbíl. Á forsýningunni verður í boði ráðgjöf við kaup og uppsetningu hleðslustöðva, kynning á ívilnunum sem eru í boði fyrir hleðslustöðvar og fjármögnun þeirra. Vistvænir bílar Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent
Nýr Mazda MX-30 er 100% hreinn rafbíll verður forsýndur á laugardag í sýningarsal Mazda Bíldshöfða 8 frá klukkan 12-16 samkvæmt fréttatilkynningu frá Brimborg. Mazda MX-30 er með ýmsum staðalbúnaði t.a.m. bakkmyndavél, forhitun sem tryggir alltaf heitan bíl, vegaleiðsögn, 18“ álfelgum og innbyggðri varmadælu ásamt víðtækri 5 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Við hönnun bílsins lagði Mazda mikla áherslu á að lækka mengunarfótspor rafbílsins allan líftíma bílsins, við framleiðslu, notkun og förgun. Mazda MX-30 kostar frá 3.980.000 kr. og fæst með grænni fjármögnun og 30% útborgun fyrir aðeins 32.967 kr. á mánuði. Auk þeirra þæginda sem heimahleðsla býður upp á má spara allt að 16.000 kr. á mánuði með því að keyra á íslenskri orku í samanburði við meðalstóran bensínbíl. Á forsýningunni verður í boði ráðgjöf við kaup og uppsetningu hleðslustöðva, kynning á ívilnunum sem eru í boði fyrir hleðslustöðvar og fjármögnun þeirra.
Vistvænir bílar Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent