Katrín, Lilja og Svandís ekki á ríkisstjórnarfundi vegna veikinda Birgir Olgeirsson skrifar 22. september 2020 10:10 Svandís, Katrín og Lilja eru allar heima við vegna veikinda. Þær mættu ekki á reglulegan fund ríkisstjórnar í morgun vegna þessa. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra eru ekki á ríkisstjórnarfundi í dag vegna veikinda. Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, segir Katrínu fara í Covid-sýnatöku í dag til að fá úr því skorið hvort hún hafi smitast af kórónuveirunni. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.Vísir/Vilhelm Róbert tekur þó fram að Katrín hafi ekki verið útsett fyrir smiti síðustu daga, en Katrín fann fyrst fyrir einkennum í gærkvöldi. Verið sé að gæta ítrustu varúðar í tilfelli ráðherranna. Sóttvarnayfirvöld hafa beðið alla sem finna fyrir flensueinkennum og að halda sig heima og hafa ráðherrarnir fylgt þeim fyrirmælum. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sækir heldur ekki fundinn, en hann er í sóttkví eftir að hafa komið erlendis frá. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, er heldur ekki á ríkisstjórnarfundinum vegna veikinda. Kristrún Heiða Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, segir Lilju vera með kvef. Hún vinni því að heiman. Fyllstu varúðar sé gætt. Uppfært 11:13 með upplýsingum úr mennta- og menningarmálaráðuneytinu Uppfært 10:22: Samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu er Svandís með flensulík einkenni og fer í sýnatöku í dag. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra eru ekki á ríkisstjórnarfundi í dag vegna veikinda. Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, segir Katrínu fara í Covid-sýnatöku í dag til að fá úr því skorið hvort hún hafi smitast af kórónuveirunni. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.Vísir/Vilhelm Róbert tekur þó fram að Katrín hafi ekki verið útsett fyrir smiti síðustu daga, en Katrín fann fyrst fyrir einkennum í gærkvöldi. Verið sé að gæta ítrustu varúðar í tilfelli ráðherranna. Sóttvarnayfirvöld hafa beðið alla sem finna fyrir flensueinkennum og að halda sig heima og hafa ráðherrarnir fylgt þeim fyrirmælum. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sækir heldur ekki fundinn, en hann er í sóttkví eftir að hafa komið erlendis frá. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, er heldur ekki á ríkisstjórnarfundinum vegna veikinda. Kristrún Heiða Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, segir Lilju vera með kvef. Hún vinni því að heiman. Fyllstu varúðar sé gætt. Uppfært 11:13 með upplýsingum úr mennta- og menningarmálaráðuneytinu Uppfært 10:22: Samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu er Svandís með flensulík einkenni og fer í sýnatöku í dag. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira