Í beinni: Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára mætast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2020 19:25 Þeir Róbert Daði og Aron Þormar eiga báðir leik í kvöld. Vísir/Key Natura Í kvöld fer fram leikur ríkjandi Íslandsmeistara Róberts Daða Sigurþórssonar [Fylkir] og Jóhanns Ólafs Jóhannssonar [LFG] en hann var íslandsmeistari á undan Róberti Daða. Í hinum leik dagsins mætast maðurinn sem hefur tapað í úrslitum síðustu tvö ár, Aron Þormar Lárusson [Fylkir] og Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur]. Sá síðarnefndi kom öllum á óvart í síðustu viku og pakkaði Leif Sævarssyni saman. Beina útsendingu frá keppni kvöldsins má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan 19.30 og stendur til 20.55. Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti
Í kvöld fer fram leikur ríkjandi Íslandsmeistara Róberts Daða Sigurþórssonar [Fylkir] og Jóhanns Ólafs Jóhannssonar [LFG] en hann var íslandsmeistari á undan Róberti Daða. Í hinum leik dagsins mætast maðurinn sem hefur tapað í úrslitum síðustu tvö ár, Aron Þormar Lárusson [Fylkir] og Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur]. Sá síðarnefndi kom öllum á óvart í síðustu viku og pakkaði Leif Sævarssyni saman. Beina útsendingu frá keppni kvöldsins má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan 19.30 og stendur til 20.55.
Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti