Dagskráin í dag: Ísland mætir besta liði heims og liðin sem léku til úrslita á HM kljást Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 06:00 Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í íslenska landsliðinu mæta besta liði heims í kvöld. VÍSIR/GETTY Landsleik Belgíu og Íslands í Þjóðadeild UEFA verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsending frá leiknum hefst þar kl. 18.45. Upphitun fyrir leikinn hefst á Stöð 2 Sport kl. 18, leikurinn sjálfur 45 mínútum síðar og svo verður uppgjörsþáttur að leik loknum. Á sama tíma og Íslendingar etja kappi við efstu þjóð heimslista FIFA munu Frakkland og Króatía mætast á Stöð 2 Sport 3. Liðin léku til úrslita á HM í Rússlandi fyrir tveimur árum þar sem Frakkar unnu 4-2 sigur. Danmörk og England, sem leika með Íslandi og Belgíu í riðli, mætast sömuleiðis kl. 18.45, á Stöð 2 Sport 2. Þegar leikjunum í Þjóðadeildinni lýkur verður hægt að sjá öll mörkin í Þjóðadeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 kl. 20.45, eða á Stöð 2 Sport kl. 22.30. Pepsi Max mörkin og bein útsending frá Vodafone-deildinni Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Pepsi Max mörkunum fara yfir leiki sunnudagsins í Pepsi Max-deild kvenna á Stöð 2 Sport kl. 21.30, auk þess að ræða annað sem viðkemur knattspyrnu kvenna. Á Stöð 2 eSport fer Ingi Bauer yfir topplista sem tengist tölvuleikjum og rafíþróttaheiminum, í þættinum Topp 5 kl. 19. Strax í kjölfarið er svo bein útsending frá Vodafone-deildinni í CS:GO þar sem Þór og Fylkir mætast, Dusty og Exile, og GOAT og KR. Smelltu hér til að sjá hvað er framundan í beinni Smelltu hér til að sjá dagskrá dagsins Þjóðadeild UEFA Rafíþróttir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Landsleik Belgíu og Íslands í Þjóðadeild UEFA verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsending frá leiknum hefst þar kl. 18.45. Upphitun fyrir leikinn hefst á Stöð 2 Sport kl. 18, leikurinn sjálfur 45 mínútum síðar og svo verður uppgjörsþáttur að leik loknum. Á sama tíma og Íslendingar etja kappi við efstu þjóð heimslista FIFA munu Frakkland og Króatía mætast á Stöð 2 Sport 3. Liðin léku til úrslita á HM í Rússlandi fyrir tveimur árum þar sem Frakkar unnu 4-2 sigur. Danmörk og England, sem leika með Íslandi og Belgíu í riðli, mætast sömuleiðis kl. 18.45, á Stöð 2 Sport 2. Þegar leikjunum í Þjóðadeildinni lýkur verður hægt að sjá öll mörkin í Þjóðadeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 kl. 20.45, eða á Stöð 2 Sport kl. 22.30. Pepsi Max mörkin og bein útsending frá Vodafone-deildinni Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Pepsi Max mörkunum fara yfir leiki sunnudagsins í Pepsi Max-deild kvenna á Stöð 2 Sport kl. 21.30, auk þess að ræða annað sem viðkemur knattspyrnu kvenna. Á Stöð 2 eSport fer Ingi Bauer yfir topplista sem tengist tölvuleikjum og rafíþróttaheiminum, í þættinum Topp 5 kl. 19. Strax í kjölfarið er svo bein útsending frá Vodafone-deildinni í CS:GO þar sem Þór og Fylkir mætast, Dusty og Exile, og GOAT og KR. Smelltu hér til að sjá hvað er framundan í beinni Smelltu hér til að sjá dagskrá dagsins
Þjóðadeild UEFA Rafíþróttir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira